Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2019 15:00 Cordarrelle Patterson. Getty/Nuccio DiNuzzo Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. Bandaríkjamenn voru fyrstir til að setja upp svokallað skývél á íþróttakappleikjum sínum og þær vélar bjóða oft sjónvarpsáhorfandanum að komast mjög nálægt því sem er að gerast inn á vellinum. Myndatökumennirnir hafa lært betur og betur á að fara nálægt með vélarnar án þess að trufla það sem er í gangi inn á vellinum.Honestly an awesome touchdown and an awesome use of the skycam. (via @NFL)pic.twitter.com/pkgJJKnnoB — The Ringer (@ringer) October 20, 2019Skývélin gerði frábæra hluta í gær þegar Cordarrelle Patterson skoraði eftirminnilegt snertimark eftir að hafa hlaupið upp allan völlinn. Cordarrelle Patterson er leikmaður Chicago Bears og skoraði fyrstu stig síns í leiknum á móti New Orleans Saints. New Orleans Saints endaði á að vinna leikinn en Patterson átti eftirminnilegustu tilþrifin. Hér fyrir neðan má sjá hvernig snertimarkið hans sást í skývélinni og það er ekkert skrítið þótt að einhverjir séu farnir að tala um myndatöku ársins í bandarískum íþróttum.Cordarrelle Patterson goes 102 yards to the HOUSE. His 7th career kickoff return touchdown. #NOvsCHI@ceeflashpee84 : FOX : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/wAXJCleXiUpic.twitter.com/IJAGIlZaUY — NFL (@NFL) October 20, 2019 NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. Bandaríkjamenn voru fyrstir til að setja upp svokallað skývél á íþróttakappleikjum sínum og þær vélar bjóða oft sjónvarpsáhorfandanum að komast mjög nálægt því sem er að gerast inn á vellinum. Myndatökumennirnir hafa lært betur og betur á að fara nálægt með vélarnar án þess að trufla það sem er í gangi inn á vellinum.Honestly an awesome touchdown and an awesome use of the skycam. (via @NFL)pic.twitter.com/pkgJJKnnoB — The Ringer (@ringer) October 20, 2019Skývélin gerði frábæra hluta í gær þegar Cordarrelle Patterson skoraði eftirminnilegt snertimark eftir að hafa hlaupið upp allan völlinn. Cordarrelle Patterson er leikmaður Chicago Bears og skoraði fyrstu stig síns í leiknum á móti New Orleans Saints. New Orleans Saints endaði á að vinna leikinn en Patterson átti eftirminnilegustu tilþrifin. Hér fyrir neðan má sjá hvernig snertimarkið hans sást í skývélinni og það er ekkert skrítið þótt að einhverjir séu farnir að tala um myndatöku ársins í bandarískum íþróttum.Cordarrelle Patterson goes 102 yards to the HOUSE. His 7th career kickoff return touchdown. #NOvsCHI@ceeflashpee84 : FOX : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/wAXJCleXiUpic.twitter.com/IJAGIlZaUY — NFL (@NFL) October 20, 2019
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira