Svindluðu sér inn á Tottenham leikinn í gær þrátt fyrir UEFA-bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 11:15 Það var gaman hjá þessum stuðningsmanni Tottenham á leiknum í gær. Getty/Matthew Ashton - Tottenham hefur hafið rannsókn á því af hverju um tvö hundruð stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar voru meðal áhorfenda á Meistaradeildarleik Tottenham og Rauðu Stjörnunnar á nýja Tottenham leikvanginum í gær. Stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar áttu að vera í banni hjá UEFA og það var því óleyfilegt fyrir þá að kaupa sér miða á útileiki liðsins. Ástæðan er kynþáttaníð sem þeir voru uppvísir að á leik í júlí síðastliðnum.Around 200 Red Star Belgrade fans managed to watch their team lose to Spurs despite being banned by UEFA for racism — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 22, 2019 UEFA mun bíða eftir skýrslu frá sínum mönnum á leiknum áður en ákveðið verður að hefja rannsókn þar á bæ. Öryggisverðir á vellinum þurftu að mæta á svæðið til að ganga á milli stuðningsmanna Rauðu Stjörnunnar og stuðningsmanna heimaliðsins. „Stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar komust í leyfisleysi yfir miða á leikinn og söfnuðust síðan saman á einum stað til að mynda hóp,“ hefur BBC eftir talsmanni frá Tottenham.At least 150 Red Star Belgrade fans defy UEFA ban for racist chanting to attend Champions League tie at Tottenham… as they exploit loophole by buying corporate tickets https://t.co/OO6BqzT1sJ — MailOnline Sport (@MailSport) October 22, 2019 „Öryggisverðir og lögreglumenn umkringdu hópinn af því að hann var of stór til að vísa út af leikvanginum. Við höfum hafið fulla rannsókn til að komast að því hvernig miðarnir komust í þeirra hendur,“ sagði talsmaðurinn og fullvissaði alla um það að það verði ekki tekið léttvægt á þeim sem seldu Serbíumönnunum miðanna. Þetta var ekki skemmtileg ferð til London fyrir stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar því Tottenham vann leikinn 5-0 þar sem þeir Harry Kane og Son Heung-min voru báðir með tvennu. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Tottenham hefur hafið rannsókn á því af hverju um tvö hundruð stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar voru meðal áhorfenda á Meistaradeildarleik Tottenham og Rauðu Stjörnunnar á nýja Tottenham leikvanginum í gær. Stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar áttu að vera í banni hjá UEFA og það var því óleyfilegt fyrir þá að kaupa sér miða á útileiki liðsins. Ástæðan er kynþáttaníð sem þeir voru uppvísir að á leik í júlí síðastliðnum.Around 200 Red Star Belgrade fans managed to watch their team lose to Spurs despite being banned by UEFA for racism — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 22, 2019 UEFA mun bíða eftir skýrslu frá sínum mönnum á leiknum áður en ákveðið verður að hefja rannsókn þar á bæ. Öryggisverðir á vellinum þurftu að mæta á svæðið til að ganga á milli stuðningsmanna Rauðu Stjörnunnar og stuðningsmanna heimaliðsins. „Stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar komust í leyfisleysi yfir miða á leikinn og söfnuðust síðan saman á einum stað til að mynda hóp,“ hefur BBC eftir talsmanni frá Tottenham.At least 150 Red Star Belgrade fans defy UEFA ban for racist chanting to attend Champions League tie at Tottenham… as they exploit loophole by buying corporate tickets https://t.co/OO6BqzT1sJ — MailOnline Sport (@MailSport) October 22, 2019 „Öryggisverðir og lögreglumenn umkringdu hópinn af því að hann var of stór til að vísa út af leikvanginum. Við höfum hafið fulla rannsókn til að komast að því hvernig miðarnir komust í þeirra hendur,“ sagði talsmaðurinn og fullvissaði alla um það að það verði ekki tekið léttvægt á þeim sem seldu Serbíumönnunum miðanna. Þetta var ekki skemmtileg ferð til London fyrir stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar því Tottenham vann leikinn 5-0 þar sem þeir Harry Kane og Son Heung-min voru báðir með tvennu.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira