Hindíkennsla í Háskólanum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 24. október 2019 06:00 Eyjólfur Már Sigurðsson, forstöðumaður Tungumálamiðstöðvar Háskóla Íslands. VÍSIR/VILHELM Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana. Hindíkennslan sjálf er fyrir byrjendur en námskeið um menningu og samfélag Indlands verður kennt samhliða. Eyjólfur Már Sigurðsson, forstöðumaður Tungumálamiðstöðvar Háskóla Íslands, segir að námskeiðin séu samstarfsverkefni háskólans og indverska sendiráðsins. Sendiráðið útvegaði kennara og greiðir honum laun í tvö ár og háskólinn sér um aðstöðuna. Námið er einnig kennt í samstarfi við Endurmenntun háskólans til að fleiri geti nýtt sér það. Að sögn Eyjólfs verður framhaldið metið að tveimur árum liðnum, út frá því hvernig gengið hefur og aðsókn að námskeiðunum. „Við rennum svolítið blint í sjóinn með þetta,“ segir Eyjólfur. „Hindí hefur aldrei verið kennt á Íslandi áður.“ Meira en 340 milljónir hafa hindí sem móðurmál og er það útbreiddasta samskiptamál Indlands. Utan Indlands er hindí hins vegar ekki mjög útbreitt. Eyjólfur segir að tungumálið sé nokkuð krefjandi enda er notað annað letur, sem kallast devanagari. „Hvatning fólks til að læra hindí getur verið mjög mismunandi,“ segir hann. „Oft er þetta fólk sem hefur áhuga á tungumálum, áhuga á Indlandi, jóga eða á indverskan maka.“ Birtist í Fréttablaðinu Indland Skóla - og menntamál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana. Hindíkennslan sjálf er fyrir byrjendur en námskeið um menningu og samfélag Indlands verður kennt samhliða. Eyjólfur Már Sigurðsson, forstöðumaður Tungumálamiðstöðvar Háskóla Íslands, segir að námskeiðin séu samstarfsverkefni háskólans og indverska sendiráðsins. Sendiráðið útvegaði kennara og greiðir honum laun í tvö ár og háskólinn sér um aðstöðuna. Námið er einnig kennt í samstarfi við Endurmenntun háskólans til að fleiri geti nýtt sér það. Að sögn Eyjólfs verður framhaldið metið að tveimur árum liðnum, út frá því hvernig gengið hefur og aðsókn að námskeiðunum. „Við rennum svolítið blint í sjóinn með þetta,“ segir Eyjólfur. „Hindí hefur aldrei verið kennt á Íslandi áður.“ Meira en 340 milljónir hafa hindí sem móðurmál og er það útbreiddasta samskiptamál Indlands. Utan Indlands er hindí hins vegar ekki mjög útbreitt. Eyjólfur segir að tungumálið sé nokkuð krefjandi enda er notað annað letur, sem kallast devanagari. „Hvatning fólks til að læra hindí getur verið mjög mismunandi,“ segir hann. „Oft er þetta fólk sem hefur áhuga á tungumálum, áhuga á Indlandi, jóga eða á indverskan maka.“
Birtist í Fréttablaðinu Indland Skóla - og menntamál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira