Hindíkennsla í Háskólanum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 24. október 2019 06:00 Eyjólfur Már Sigurðsson, forstöðumaður Tungumálamiðstöðvar Háskóla Íslands. VÍSIR/VILHELM Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana. Hindíkennslan sjálf er fyrir byrjendur en námskeið um menningu og samfélag Indlands verður kennt samhliða. Eyjólfur Már Sigurðsson, forstöðumaður Tungumálamiðstöðvar Háskóla Íslands, segir að námskeiðin séu samstarfsverkefni háskólans og indverska sendiráðsins. Sendiráðið útvegaði kennara og greiðir honum laun í tvö ár og háskólinn sér um aðstöðuna. Námið er einnig kennt í samstarfi við Endurmenntun háskólans til að fleiri geti nýtt sér það. Að sögn Eyjólfs verður framhaldið metið að tveimur árum liðnum, út frá því hvernig gengið hefur og aðsókn að námskeiðunum. „Við rennum svolítið blint í sjóinn með þetta,“ segir Eyjólfur. „Hindí hefur aldrei verið kennt á Íslandi áður.“ Meira en 340 milljónir hafa hindí sem móðurmál og er það útbreiddasta samskiptamál Indlands. Utan Indlands er hindí hins vegar ekki mjög útbreitt. Eyjólfur segir að tungumálið sé nokkuð krefjandi enda er notað annað letur, sem kallast devanagari. „Hvatning fólks til að læra hindí getur verið mjög mismunandi,“ segir hann. „Oft er þetta fólk sem hefur áhuga á tungumálum, áhuga á Indlandi, jóga eða á indverskan maka.“ Birtist í Fréttablaðinu Indland Skóla - og menntamál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Sjá meira
Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana. Hindíkennslan sjálf er fyrir byrjendur en námskeið um menningu og samfélag Indlands verður kennt samhliða. Eyjólfur Már Sigurðsson, forstöðumaður Tungumálamiðstöðvar Háskóla Íslands, segir að námskeiðin séu samstarfsverkefni háskólans og indverska sendiráðsins. Sendiráðið útvegaði kennara og greiðir honum laun í tvö ár og háskólinn sér um aðstöðuna. Námið er einnig kennt í samstarfi við Endurmenntun háskólans til að fleiri geti nýtt sér það. Að sögn Eyjólfs verður framhaldið metið að tveimur árum liðnum, út frá því hvernig gengið hefur og aðsókn að námskeiðunum. „Við rennum svolítið blint í sjóinn með þetta,“ segir Eyjólfur. „Hindí hefur aldrei verið kennt á Íslandi áður.“ Meira en 340 milljónir hafa hindí sem móðurmál og er það útbreiddasta samskiptamál Indlands. Utan Indlands er hindí hins vegar ekki mjög útbreitt. Eyjólfur segir að tungumálið sé nokkuð krefjandi enda er notað annað letur, sem kallast devanagari. „Hvatning fólks til að læra hindí getur verið mjög mismunandi,“ segir hann. „Oft er þetta fólk sem hefur áhuga á tungumálum, áhuga á Indlandi, jóga eða á indverskan maka.“
Birtist í Fréttablaðinu Indland Skóla - og menntamál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Sjá meira