Ingi Þór getur í kvöld jafnað við Finn og farið fram úr Benna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2019 14:45 Ingi Þór Steinþórsson Vísir/Bára Ingi Þór Steinþórsson kemst upp í efsta sætið yfir sigursælustu þjálfara KR í deildarkeppni úrvalsdeildar karla í körfubolta takist honum að stýra KR til sigurs á Þór úr Þorlákshöfn í DHL-höllinni í kvöld. Ingi Þór hefur unnið 90 leiki í úrvalsdeild karla sem þjálfari KR og átti einu sinni metið. Finnur Freyr Stefánsson var hins vegar búinn að taka það af honum með því að stýra KR-liðinu til sigurs í 91 af 110 deildarleikjum á árunum 2013 til 2018. KR hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í Domino´s deildinni á þessu tímabili og þar með 90 af 135 leikjum sínum undir stjórn Inga. KR vann 72 af 110 deildarleikjum undir stjórn Inga frá 1999 til 2004 og hefur síðan unnið 18 af 25 leikjum síðan að Ingi Þór tók aftur við liðinu í fyrra. Ingi Þór getur líka komist fram úr vini sínum Benedikt Guðmundssyni á listanum yfir flesta sigurleiki þjálfara í deildarkeppni en þá erum við að tala um sigurleiki með öllum liðum. Ingi Þór og Benedikt hafa nú báðir unnið 176 deildarleiki í úrvalsdeild karla og skipa saman 4. til 5. sæti listans. Í efsta sætinu er síðan mótþjálfari Inga í kvöld en Friðrik Ingi Rúnarsson hefur unnið 267 deildarleiki sem þjálfari í úrvalsdeild karla. Bræðurnir Sigurður og Valur Ingimundarsynir eru í 2. og 3. sætinu. Leikur KR og Þórs hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.Flestir deildarsigrar KR-þjálfara í úrvalsdeild karla 1978-2019: Finnur Freyr Stefánsson 91 Ingi Þór Steinþórsson 90 Benedikt Guðmundsson 72 Laszlo Nemeth 54 Jón Sigurðsson 40 Gunnar Gunnarsson 36 Páll Kolbeinsson 35 Hrafn Kristjánsson 31Flestir deildarsigrar þjálfara í úrvalsdeild karla 1978-2019: Friðrik Ingi Rúnarsson 267 Sigurður Ingimundarson 263 Valur Ingimundarson 240 Ingi Þór Steinþórsson 176 Benedikt Guðmundsson 176 Einar Árni Jóhannsson 155 Dominos-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson kemst upp í efsta sætið yfir sigursælustu þjálfara KR í deildarkeppni úrvalsdeildar karla í körfubolta takist honum að stýra KR til sigurs á Þór úr Þorlákshöfn í DHL-höllinni í kvöld. Ingi Þór hefur unnið 90 leiki í úrvalsdeild karla sem þjálfari KR og átti einu sinni metið. Finnur Freyr Stefánsson var hins vegar búinn að taka það af honum með því að stýra KR-liðinu til sigurs í 91 af 110 deildarleikjum á árunum 2013 til 2018. KR hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í Domino´s deildinni á þessu tímabili og þar með 90 af 135 leikjum sínum undir stjórn Inga. KR vann 72 af 110 deildarleikjum undir stjórn Inga frá 1999 til 2004 og hefur síðan unnið 18 af 25 leikjum síðan að Ingi Þór tók aftur við liðinu í fyrra. Ingi Þór getur líka komist fram úr vini sínum Benedikt Guðmundssyni á listanum yfir flesta sigurleiki þjálfara í deildarkeppni en þá erum við að tala um sigurleiki með öllum liðum. Ingi Þór og Benedikt hafa nú báðir unnið 176 deildarleiki í úrvalsdeild karla og skipa saman 4. til 5. sæti listans. Í efsta sætinu er síðan mótþjálfari Inga í kvöld en Friðrik Ingi Rúnarsson hefur unnið 267 deildarleiki sem þjálfari í úrvalsdeild karla. Bræðurnir Sigurður og Valur Ingimundarsynir eru í 2. og 3. sætinu. Leikur KR og Þórs hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.Flestir deildarsigrar KR-þjálfara í úrvalsdeild karla 1978-2019: Finnur Freyr Stefánsson 91 Ingi Þór Steinþórsson 90 Benedikt Guðmundsson 72 Laszlo Nemeth 54 Jón Sigurðsson 40 Gunnar Gunnarsson 36 Páll Kolbeinsson 35 Hrafn Kristjánsson 31Flestir deildarsigrar þjálfara í úrvalsdeild karla 1978-2019: Friðrik Ingi Rúnarsson 267 Sigurður Ingimundarson 263 Valur Ingimundarson 240 Ingi Þór Steinþórsson 176 Benedikt Guðmundsson 176 Einar Árni Jóhannsson 155
Dominos-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum