Fyrsta enska konan til að sinna dómgæslu í Evrópukeppni karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2019 13:45 Sian Massey-Ellis á línunni í ensku úrvalsdeildinni. Getty/ Visionhaus Sian Massey-Ellis verður á línunni í Evrópudeildarleik í kvöld og skrifar um leið söguna fyrir breska kvenfótboltadómara. Sian Massey-Ellis verður aðstoðardómari í leik hollenska félagsins PSV Eindhoven og LASK frá Austurríki. Í ágúst síðastliðnum var Sian Massey-Ellis á línunni í leiknum um Samfélagsskjöldinn fyrst kvenna og þá hefur hún reglulega verið á línunni í leikjum í ensku úrvalsdeildinni.Tonight, Sian Massey-Ellis will become the first Englishwoman to officiate a men's European fixture. In full: https://t.co/1RPhYvprUkpic.twitter.com/Jv3RpohYT6 — BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2019Sian Massey-Ellis kom einnig hingað til lands í haust og var aðstoðardómari í leik Íslands og Ungverjalands á Laugardalsvelli en sá leikur var í undankeppni EM 2021. „Það hefur verið draumur minn að dæma Evrópuleik. Það er núna orðið eðlilegra að sjá konur dæma í karlaboltanum,“ sagði Sian Massey-Ellis við BBC. „Á endanum á það ekki að skipta máli af hvoru kyni, hvaða kynþætti eða hverrar trúar dómari er. Þetta snýst um að skila þínu starfi og gera það eins vel og þú getur,“ sagði Sian. Sian hefur dæmt bæði á heimsmeistaramóti kvenna sem og í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna. Bretland Evrópudeild UEFA UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Sian Massey-Ellis verður á línunni í Evrópudeildarleik í kvöld og skrifar um leið söguna fyrir breska kvenfótboltadómara. Sian Massey-Ellis verður aðstoðardómari í leik hollenska félagsins PSV Eindhoven og LASK frá Austurríki. Í ágúst síðastliðnum var Sian Massey-Ellis á línunni í leiknum um Samfélagsskjöldinn fyrst kvenna og þá hefur hún reglulega verið á línunni í leikjum í ensku úrvalsdeildinni.Tonight, Sian Massey-Ellis will become the first Englishwoman to officiate a men's European fixture. In full: https://t.co/1RPhYvprUkpic.twitter.com/Jv3RpohYT6 — BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2019Sian Massey-Ellis kom einnig hingað til lands í haust og var aðstoðardómari í leik Íslands og Ungverjalands á Laugardalsvelli en sá leikur var í undankeppni EM 2021. „Það hefur verið draumur minn að dæma Evrópuleik. Það er núna orðið eðlilegra að sjá konur dæma í karlaboltanum,“ sagði Sian Massey-Ellis við BBC. „Á endanum á það ekki að skipta máli af hvoru kyni, hvaða kynþætti eða hverrar trúar dómari er. Þetta snýst um að skila þínu starfi og gera það eins vel og þú getur,“ sagði Sian. Sian hefur dæmt bæði á heimsmeistaramóti kvenna sem og í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna.
Bretland Evrópudeild UEFA UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira