Rick Astley vill halda Solskjær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 09:00 "Ole er við stýrið.“ vísir/getty Skiptar skoðanir eru á meðal stuðningsmanna Manchester United hvort félagið eigi að halda tryggð við knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær. Söngfuglinn Rick Astley er í hópi þeirra stuðningsmanna United sem vill halda Solskjær. „Við höfum farið hina leiðina. Við reyndum að hafa ofurstjörnur sem stjóra, menn sem höfðu unnið Meistaradeildina. Það virkaði ekki,“ sagði Astley á talkSPORT. „Kannski er kominn tími til að halda tryggð við einn okkar. Auðvitað tekur það tíma. Þú breytir ekki svona stóru félagi með svona leikmönnum á einni nóttu. Þetta hefur virkað hjá Chelsea með Frank Lampard.“"We've tried the other way." "We've tried the global superstar managers." "Maybe it's time to stick with one of our own?" Pop legend and #MUFC fan @RickAstley thinks the club should stick with Ole Gunnar Solskjaer. pic.twitter.com/95jUZJ9KUd — talkSPORT (@talkSPORT) October 25, 2019 Astley skaust upp á stjörnuhimininn með laginu Never Gonna Give You Up árið 1987. Það komst í efsta sæti vinsældalista í 25 löndum. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25. október 2019 08:30 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00 Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25. október 2019 16:00 Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25. október 2019 13:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Skiptar skoðanir eru á meðal stuðningsmanna Manchester United hvort félagið eigi að halda tryggð við knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær. Söngfuglinn Rick Astley er í hópi þeirra stuðningsmanna United sem vill halda Solskjær. „Við höfum farið hina leiðina. Við reyndum að hafa ofurstjörnur sem stjóra, menn sem höfðu unnið Meistaradeildina. Það virkaði ekki,“ sagði Astley á talkSPORT. „Kannski er kominn tími til að halda tryggð við einn okkar. Auðvitað tekur það tíma. Þú breytir ekki svona stóru félagi með svona leikmönnum á einni nóttu. Þetta hefur virkað hjá Chelsea með Frank Lampard.“"We've tried the other way." "We've tried the global superstar managers." "Maybe it's time to stick with one of our own?" Pop legend and #MUFC fan @RickAstley thinks the club should stick with Ole Gunnar Solskjaer. pic.twitter.com/95jUZJ9KUd — talkSPORT (@talkSPORT) October 25, 2019 Astley skaust upp á stjörnuhimininn með laginu Never Gonna Give You Up árið 1987. Það komst í efsta sæti vinsældalista í 25 löndum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25. október 2019 08:30 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00 Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25. október 2019 16:00 Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25. október 2019 13:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25. október 2019 08:30
Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00
Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25. október 2019 16:00
Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25. október 2019 13:30