Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2019 17:48 Frá Seyðisfirði. Greitt eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. Vísir/Vilhelm Innan við fjörutíu prósent kjósenda í Fljótsdalshéraði höfðu greitt atkvæði í kosningu um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi klukkan fimm síðdegis. Kjörsókn var töluvert meiri í hinum sveitarfélögunum þremur, á bilinu 59 til 76%. Kosið er um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Kjörstað hefur þegar verið lokað í Borgarfjarðarhreppi þar sem 95 voru á kjörskrá. Alls greiddu 52 atkvæði á kjörstað auk þess sem sextán utankjörfundaratkvæði bárust. Kjörsókn var 71,58%. Atkvæði þar verða talin þegar öllum kjörstöðum hefur verið lokað klukkan 22:00 í kvöld. Í Fljótsdalshéraði, stærsta sveitarfélaginu, höfðu 836 greitt atkvæði á kjörstað klukkan 17:00. Auk þess bárust 152 utankjörfundaratkvæði. Kjörsókn þar er 38,1% til þessa. Kjörstað þar lokar klukkan 22:00. Í Seyðisfjarðarkaupstað höfðu 231 greitt atkvæði klukkan fimm og 67 utankjörfundaratkvæði borist. Það samsvarar 59% kjörsókn. Kjörstað lokar klukkan 22:00 Í Djúpavogshreppi höfðu 187 greitt atkvæði á kjörstað nú síðdegis. Kjörstjórn hefur til þessa borist 51 utankjörfundaratkvæði. Samsvarar það 75,8% kjörsókn. Kjörstað verður lokað klukkan 18:00 en talning hefst klukkan 22:00 þegar öllum kjörstöðum hefur verið lokað. Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. 26. október 2019 09:14 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Innan við fjörutíu prósent kjósenda í Fljótsdalshéraði höfðu greitt atkvæði í kosningu um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi klukkan fimm síðdegis. Kjörsókn var töluvert meiri í hinum sveitarfélögunum þremur, á bilinu 59 til 76%. Kosið er um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Kjörstað hefur þegar verið lokað í Borgarfjarðarhreppi þar sem 95 voru á kjörskrá. Alls greiddu 52 atkvæði á kjörstað auk þess sem sextán utankjörfundaratkvæði bárust. Kjörsókn var 71,58%. Atkvæði þar verða talin þegar öllum kjörstöðum hefur verið lokað klukkan 22:00 í kvöld. Í Fljótsdalshéraði, stærsta sveitarfélaginu, höfðu 836 greitt atkvæði á kjörstað klukkan 17:00. Auk þess bárust 152 utankjörfundaratkvæði. Kjörsókn þar er 38,1% til þessa. Kjörstað þar lokar klukkan 22:00. Í Seyðisfjarðarkaupstað höfðu 231 greitt atkvæði klukkan fimm og 67 utankjörfundaratkvæði borist. Það samsvarar 59% kjörsókn. Kjörstað lokar klukkan 22:00 Í Djúpavogshreppi höfðu 187 greitt atkvæði á kjörstað nú síðdegis. Kjörstjórn hefur til þessa borist 51 utankjörfundaratkvæði. Samsvarar það 75,8% kjörsókn. Kjörstað verður lokað klukkan 18:00 en talning hefst klukkan 22:00 þegar öllum kjörstöðum hefur verið lokað.
Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. 26. október 2019 09:14 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. 26. október 2019 09:14