Oklahoma niðurlægði Golden State Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. október 2019 08:30 Stephen Curry svekktur. vísir/getty Tímabilið fer ekki vel af stað hjá Golden State Warriors í NBA-deildinni og í gær steinlá liðið gegn Oklahoma City Thunder sem var að vinna sinn fyrsta leik í vetur. Stephen Curry var skástur í liði Golden State með 23 stig en liðsfélagar hans hittu aðeins úr 23 skotum af 74. Liðið hefur nú tapað báðum sínum leikjum í vetur. „Þetta er óþolandi. Það hafa allir gengið í gegnum svona tíma fyrir utan Tim Duncan en það breytir því ekki að þetta er óþolandi,“ sagði Draymond Green, leikmaður Warriors, en hans lið var undir 70-37 í hálfleik. Anthony Davis skoraði 29 stig og tók 14 fráköst í stórsigri LA Lakers á Charlotte. LeBron James bætti við 20 stigum og 12 stoðsendingum. Dwight Howard minnti líka á sig með 16 stigum og 10 fráköstum.Úrslit: LA Lakers-Charlotte 120-101 Chicago-Toronto 84-108 Indiana-Cleveland 99-110 New Orleans-Houston 123-126 Utah-Sacramento 113-81 San Antonio-Washington 124-122 Phoenix-LA Clippers 130-122 Oklahoma-Golden State 120-92 Memphis-Brooklyn 134-133 Dallas-Portland 119-121 Minnesota-Miami 116-109 NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Sjá meira
Tímabilið fer ekki vel af stað hjá Golden State Warriors í NBA-deildinni og í gær steinlá liðið gegn Oklahoma City Thunder sem var að vinna sinn fyrsta leik í vetur. Stephen Curry var skástur í liði Golden State með 23 stig en liðsfélagar hans hittu aðeins úr 23 skotum af 74. Liðið hefur nú tapað báðum sínum leikjum í vetur. „Þetta er óþolandi. Það hafa allir gengið í gegnum svona tíma fyrir utan Tim Duncan en það breytir því ekki að þetta er óþolandi,“ sagði Draymond Green, leikmaður Warriors, en hans lið var undir 70-37 í hálfleik. Anthony Davis skoraði 29 stig og tók 14 fráköst í stórsigri LA Lakers á Charlotte. LeBron James bætti við 20 stigum og 12 stoðsendingum. Dwight Howard minnti líka á sig með 16 stigum og 10 fráköstum.Úrslit: LA Lakers-Charlotte 120-101 Chicago-Toronto 84-108 Indiana-Cleveland 99-110 New Orleans-Houston 123-126 Utah-Sacramento 113-81 San Antonio-Washington 124-122 Phoenix-LA Clippers 130-122 Oklahoma-Golden State 120-92 Memphis-Brooklyn 134-133 Dallas-Portland 119-121 Minnesota-Miami 116-109
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Sjá meira