Ekkert stöðvar Patriots og 49ers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. október 2019 10:00 Það er gaman hjá Garoppolo og félögum í 49ers. vísir/getty Ósigruðu liðin í NFL-deildinni, New England Patriots og San Francisco 49ers, gáfu ekkert eftir í gær og unnu sannfærandi sigra á andstæðingum sínum. Cleveland Browns stóð sig lengi vel gegn Patriots í gær en gerði sig seka um mikið af slæmum mistökum og það er í aldrei í boði gegn meisturunum. Tom Brady, leikstjórnandi Patriots, var með 259 kastjarda í leiknum og þar af kastaði hann fyrir tveimur snertimörkum á Julian Edelman. Þetta var sigur númer 300 á ferlinum hjá þjálfara liðsins, Bill Belichick. Hann er þriðji þjálfarinn sem kemst í þann klúbb.FINAL: @Patriots stay undefeated through 8 weeks! #GoPats#CLEvsNEpic.twitter.com/YIXCGljqgr — NFL (@NFL) October 27, 2019 San Francisco 49ers vex með hverri raun og í nótt valtaði liðið yfir Carolina Panthers og skoraði 51 stig. Leikstjórnandi liðsins, Jimmy Garoppolo, með 175 kastjarda og tvær snertimarksendingar. Hlauparinn Tevin Coleman skoraði fjögur snertimörk í leiknum. Þrisvar sinnum hljóp hann með boltann í markið en einu sinni greip hann bolta fyrir snertimarki. Niners líta hrikalega vel út.FINAL: @Teco_Raww scores 4 TDs as the @49ers dominate! #GoNiners#CARvsSFpic.twitter.com/bGH2mGHnet — NFL (@NFL) October 27, 2019 Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, snéri til baka eftir meiðsli í gær og átti stórleik í öruggum sigri sinna manna gegn Arizona. Hann var með 373 kastjarda og þar af þrjár snertimarkssendingar. Ekkert ryð á þeim bænum. Útherjinn Michael Thomas með eitt snertimark og 112 jarda. Hlauparinn Latavius Murray hljóp 102 jarda og skoraði eitt snertimark.FINAL: @Saints win in @drewbrees' return! #AZvsNO#Saintspic.twitter.com/uArjJCZBMS — NFL (@NFL) October 27, 2019 Green Bay Packers vann sinn fjórða leik í röð er liðið sótti Kansas City Chiefs heim en Kansas var án leikstjórnandans Patrick Mahomes sem er meiddur. Það nýtti Packers sér. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, kastaði boltanum 305 jarda og þar af fyrir þremur snertimörkum. Hlauparinn Aaron Jones hljóp 67 jarda en greip svo sjö bolta fyrir 159 jördum og tveimur snertimörkum.FINAL: @packers over the Chiefs on Sunday Night! #GoPackGo#GBvsKC (by @Lexus) pic.twitter.com/aa53vA3aCa — NFL (@NFL) October 28, 2019Úrslit: Indianapolis-Denver 15-13 Tennessee-Tampa Bay 27-23 New Orleans-Arizona 31-9 LA Rams-Cincinnati 24-10 Jacksonville-NY Jets 29-15 Detroit-NY Giants 31-26 Chicago-LA Chargers 16-17 Buffalo-Philadelphia 13-31 Atlanta-Seattle 20-27 San Francisco-Carolina 51-13 New England-Cleveland 27-13 Houston-Oakland 27-24 Kansas City-Green Bay 24-31Í nótt: Pittsburgh Steelers - Miami DolphinsStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Sjá meira
Ósigruðu liðin í NFL-deildinni, New England Patriots og San Francisco 49ers, gáfu ekkert eftir í gær og unnu sannfærandi sigra á andstæðingum sínum. Cleveland Browns stóð sig lengi vel gegn Patriots í gær en gerði sig seka um mikið af slæmum mistökum og það er í aldrei í boði gegn meisturunum. Tom Brady, leikstjórnandi Patriots, var með 259 kastjarda í leiknum og þar af kastaði hann fyrir tveimur snertimörkum á Julian Edelman. Þetta var sigur númer 300 á ferlinum hjá þjálfara liðsins, Bill Belichick. Hann er þriðji þjálfarinn sem kemst í þann klúbb.FINAL: @Patriots stay undefeated through 8 weeks! #GoPats#CLEvsNEpic.twitter.com/YIXCGljqgr — NFL (@NFL) October 27, 2019 San Francisco 49ers vex með hverri raun og í nótt valtaði liðið yfir Carolina Panthers og skoraði 51 stig. Leikstjórnandi liðsins, Jimmy Garoppolo, með 175 kastjarda og tvær snertimarksendingar. Hlauparinn Tevin Coleman skoraði fjögur snertimörk í leiknum. Þrisvar sinnum hljóp hann með boltann í markið en einu sinni greip hann bolta fyrir snertimarki. Niners líta hrikalega vel út.FINAL: @Teco_Raww scores 4 TDs as the @49ers dominate! #GoNiners#CARvsSFpic.twitter.com/bGH2mGHnet — NFL (@NFL) October 27, 2019 Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, snéri til baka eftir meiðsli í gær og átti stórleik í öruggum sigri sinna manna gegn Arizona. Hann var með 373 kastjarda og þar af þrjár snertimarkssendingar. Ekkert ryð á þeim bænum. Útherjinn Michael Thomas með eitt snertimark og 112 jarda. Hlauparinn Latavius Murray hljóp 102 jarda og skoraði eitt snertimark.FINAL: @Saints win in @drewbrees' return! #AZvsNO#Saintspic.twitter.com/uArjJCZBMS — NFL (@NFL) October 27, 2019 Green Bay Packers vann sinn fjórða leik í röð er liðið sótti Kansas City Chiefs heim en Kansas var án leikstjórnandans Patrick Mahomes sem er meiddur. Það nýtti Packers sér. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, kastaði boltanum 305 jarda og þar af fyrir þremur snertimörkum. Hlauparinn Aaron Jones hljóp 67 jarda en greip svo sjö bolta fyrir 159 jördum og tveimur snertimörkum.FINAL: @packers over the Chiefs on Sunday Night! #GoPackGo#GBvsKC (by @Lexus) pic.twitter.com/aa53vA3aCa — NFL (@NFL) October 28, 2019Úrslit: Indianapolis-Denver 15-13 Tennessee-Tampa Bay 27-23 New Orleans-Arizona 31-9 LA Rams-Cincinnati 24-10 Jacksonville-NY Jets 29-15 Detroit-NY Giants 31-26 Chicago-LA Chargers 16-17 Buffalo-Philadelphia 13-31 Atlanta-Seattle 20-27 San Francisco-Carolina 51-13 New England-Cleveland 27-13 Houston-Oakland 27-24 Kansas City-Green Bay 24-31Í nótt: Pittsburgh Steelers - Miami DolphinsStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Sjá meira