Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. október 2019 06:00 Úr leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni fyrr á tímabilinu vísir/getty Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. Topplið Olísdeildar karla, Haukar, ríða fyrstir á vaðið eftir landsleikjahléið og mæta ÍBV í stórleik á Ásvöllum. Haukar eru með eins stigs forystu á toppi deildarinnar en ÍBV er í 5. sæti, þremur stigum á eftir Haukum. Haukar verða líka í eldlínunni í körfuboltanum, kvennalið Hauka mætir Snæfelli í Stykkishólmi. Haukar eru tveimur stigum á eftir toppliði Vals og mega ekki við því að misstíga sig fyrir vestan. Í enska deildarbikarnum verður stórleikur í 16-liða úrslitunum þegar Chelsea fær Manchester United í heimsókn á Stamford Bridge. Ole Gunnar Solskjær fór illa með Frank Lampard í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í upphafi tímabilsins og þurfa Chelsea-menn að leita hefnda. Þá verður annar stórleikur á Anfield þar sem topplið deildarinnar, Liverpool, fær Arsenal í heimsókn. Á Spáni eru bæði Real Madrid og Valencia í eldlínunni og Juventus mætir Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportstöðvanna má sjá hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 17: 55 Valencia - Sevilla, Sport 4 17:55 Napólí - Atalanta, Sport 5 18:20 Haukar - ÍBV, Sport 3 19:05 Snæfell - Haukar, Sport 6 19:20 Liverpool - Arsenal, Sport 19:55 Juventus - Genoa, Sport 5 20:00 Chelsea - Manchester United, Sport 2 20:10 Real Madrid - Leganes, Sport 4 02:00 HSBC Champions, Stöð 2 Golf Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. Topplið Olísdeildar karla, Haukar, ríða fyrstir á vaðið eftir landsleikjahléið og mæta ÍBV í stórleik á Ásvöllum. Haukar eru með eins stigs forystu á toppi deildarinnar en ÍBV er í 5. sæti, þremur stigum á eftir Haukum. Haukar verða líka í eldlínunni í körfuboltanum, kvennalið Hauka mætir Snæfelli í Stykkishólmi. Haukar eru tveimur stigum á eftir toppliði Vals og mega ekki við því að misstíga sig fyrir vestan. Í enska deildarbikarnum verður stórleikur í 16-liða úrslitunum þegar Chelsea fær Manchester United í heimsókn á Stamford Bridge. Ole Gunnar Solskjær fór illa með Frank Lampard í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í upphafi tímabilsins og þurfa Chelsea-menn að leita hefnda. Þá verður annar stórleikur á Anfield þar sem topplið deildarinnar, Liverpool, fær Arsenal í heimsókn. Á Spáni eru bæði Real Madrid og Valencia í eldlínunni og Juventus mætir Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportstöðvanna má sjá hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 17: 55 Valencia - Sevilla, Sport 4 17:55 Napólí - Atalanta, Sport 5 18:20 Haukar - ÍBV, Sport 3 19:05 Snæfell - Haukar, Sport 6 19:20 Liverpool - Arsenal, Sport 19:55 Juventus - Genoa, Sport 5 20:00 Chelsea - Manchester United, Sport 2 20:10 Real Madrid - Leganes, Sport 4 02:00 HSBC Champions, Stöð 2 Golf
Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira