Kinu: Ég hata ekki Ísland Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2019 17:36 Kinu Rochford í leik með Þór Þorlákshöfn. vísir/vilhelm Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið. „Ég hata ekki Ísland. Við skulum hafa það alveg á hreinu. Ég á íslenska kærustu og fólk á Íslandi hefur komið mjög vel fram við mig. Ég var svekktur yfir ákveðnum hlutum tengdum körfubolta er ég skrifaði þetta,“ sagði Kinu í spjalli við Vísi nú síðdegis. Kinu skrifaði í tístinu umrædda að „honum hefði líkað að vera hér á Íslandi en nú hataði hann það“. Hann segist ekki hafa meint það svona bókstaflega. „Ég er vinalegur náungi og kem vel fram við fólk. Ég hef lagt mig fram um að gefa af mér og vinna með krökkum. Það finnst mér rosalega gaman og fátt sem gleður mig meira en að sjá krakkana „hræra í pottunum“ eins og ég geri. Ég hata Ísland alls ekki. Fólk misskilur mig stundum og ég hata það en ég hata ekki Ísland.“ Kinu varð fyrir grófu kynþáttaníði í upphafi leiktíðar er hann lék á Höfn í Hornafirði en hefur reynt að láta það ekki trufla sig of mikið. Honum þykir vænt um Íslendinga og líður almennt vel hér á landi. „Það gengur vel hjá liðinu og við erum 5-0. Ég hef lagt neikvæða hluti til hliðar og er að einbeita mér að því að hjálpa liðinu að komast upp í Dominos-deildina,“ segir Kinu og bætti við. „Ef ég hataði Ísland þá hefði ég aldrei komið til baka. Ég var æstur í að koma aftur og vil endilega að fólk viti það.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. 29. október 2019 12:28 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið. „Ég hata ekki Ísland. Við skulum hafa það alveg á hreinu. Ég á íslenska kærustu og fólk á Íslandi hefur komið mjög vel fram við mig. Ég var svekktur yfir ákveðnum hlutum tengdum körfubolta er ég skrifaði þetta,“ sagði Kinu í spjalli við Vísi nú síðdegis. Kinu skrifaði í tístinu umrædda að „honum hefði líkað að vera hér á Íslandi en nú hataði hann það“. Hann segist ekki hafa meint það svona bókstaflega. „Ég er vinalegur náungi og kem vel fram við fólk. Ég hef lagt mig fram um að gefa af mér og vinna með krökkum. Það finnst mér rosalega gaman og fátt sem gleður mig meira en að sjá krakkana „hræra í pottunum“ eins og ég geri. Ég hata Ísland alls ekki. Fólk misskilur mig stundum og ég hata það en ég hata ekki Ísland.“ Kinu varð fyrir grófu kynþáttaníði í upphafi leiktíðar er hann lék á Höfn í Hornafirði en hefur reynt að láta það ekki trufla sig of mikið. Honum þykir vænt um Íslendinga og líður almennt vel hér á landi. „Það gengur vel hjá liðinu og við erum 5-0. Ég hef lagt neikvæða hluti til hliðar og er að einbeita mér að því að hjálpa liðinu að komast upp í Dominos-deildina,“ segir Kinu og bætti við. „Ef ég hataði Ísland þá hefði ég aldrei komið til baka. Ég var æstur í að koma aftur og vil endilega að fólk viti það.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. 29. október 2019 12:28 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. 29. október 2019 12:28