Deschamps: Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 19:11 Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka. Vísir/Getty Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, sat fyrir svörum á Laugardalsvelli í dag en á morgun mun lið hans etja kappi við strákana okkar í undankeppni EM 2020. Frakkland vann 4-0 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór ytra í mars á þessu ári en Deschamps segir öðruvísi að glíma við íslenska liðið á Laugardalsvelli. „Íslenska liðið hefur sýnt styrk sinn á heimavelli. Þeir eru beinskeyttir og ógna með föstum leikatriðum. Þeir hafa fleiri en eina útfærslu af löngum innköstum og eru líkamlega sterkir. Þetta er gott lið og við berum virðingu fyrir þeim.“ „Völlurinn er góður en þetta eru sérstakar aðstæður þar sem völlurinn er mjög opinn. Við erum ekki vanir slíkum völlum,“ segir Deschamps. Nokkrir af bestu leikmönnum heims eru ekki með franska liðinu í þessu verkefni vegna meiðsla og ber þar helsta að nefna Paul Pogba, Kylian Mbappe og Hugo Lloris. „Það vantar góða leikmenn í okkar lið en við höfum góða breidd svo ég hef ekki áhyggjur af fjarveru þeirra. Við hefðum að sjálfsögðu viljað hafa Pogba og Lloris með okkur hérna og Mbappe vildi virkilega mikið spila þennan leik en við mátum það sem svo að það væri ekki skynsamlegt,“ segir Deschamps. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, sat fyrir svörum á Laugardalsvelli í dag en á morgun mun lið hans etja kappi við strákana okkar í undankeppni EM 2020. Frakkland vann 4-0 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór ytra í mars á þessu ári en Deschamps segir öðruvísi að glíma við íslenska liðið á Laugardalsvelli. „Íslenska liðið hefur sýnt styrk sinn á heimavelli. Þeir eru beinskeyttir og ógna með föstum leikatriðum. Þeir hafa fleiri en eina útfærslu af löngum innköstum og eru líkamlega sterkir. Þetta er gott lið og við berum virðingu fyrir þeim.“ „Völlurinn er góður en þetta eru sérstakar aðstæður þar sem völlurinn er mjög opinn. Við erum ekki vanir slíkum völlum,“ segir Deschamps. Nokkrir af bestu leikmönnum heims eru ekki með franska liðinu í þessu verkefni vegna meiðsla og ber þar helsta að nefna Paul Pogba, Kylian Mbappe og Hugo Lloris. „Það vantar góða leikmenn í okkar lið en við höfum góða breidd svo ég hef ekki áhyggjur af fjarveru þeirra. Við hefðum að sjálfsögðu viljað hafa Pogba og Lloris með okkur hérna og Mbappe vildi virkilega mikið spila þennan leik en við mátum það sem svo að það væri ekki skynsamlegt,“ segir Deschamps.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira