Meistararnir enn ósigraðir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2019 10:30 Brady brattur eftir leikinn í nótt. vísir/getty Það er ekkert lát á góðu gengi meistara New England Patriots en liðið vann í nótt sinn sjötta leik í röð í deildinni. Þá pakkaði liðið NY Giants saman, 35-14. Patriots er því 6-0 í vetur og hefur þess utan aðeins fengið á sig 48 stig í leikjum vetrarins. Liðið hefur sjaldan litið eins vel út á þessum tímapunkti. Hinn 42 ára gamli leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, kláraði 31 af 41 sendingum sínum í leiknum fyrir 334 jördum. Hann kastaði einu sinni frá sér.FINAL: The @Patriots keep it rolling on #TNF! #NYGvsNE#GoPats (by @Lexus) pic.twitter.com/f6KuNcDCYS — NFL (@NFL) October 11, 2019 Brady náði ekki að kasta fyrir snertimarki en hann hljóp tvisvar með boltann í endamarkið af stuttu færi. Fáir sem gera það betur. Flesta boltana frá honum í nótt fékk Julian Edelman sem endaði með 113 jarda. Nýliðaleikstjórnandi Giants, Daniel Jones, var að spila sinn fyrsta stóra leik á ferlinum og átti erfitt uppdráttar. Hann kláraði 15 af 31 sendingum sínum fyrir 160 jördum. Hann kastaði fyrir einu snertimarki en kastaði boltanum þrisvar frá sér. NFL Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember Sjá meira
Það er ekkert lát á góðu gengi meistara New England Patriots en liðið vann í nótt sinn sjötta leik í röð í deildinni. Þá pakkaði liðið NY Giants saman, 35-14. Patriots er því 6-0 í vetur og hefur þess utan aðeins fengið á sig 48 stig í leikjum vetrarins. Liðið hefur sjaldan litið eins vel út á þessum tímapunkti. Hinn 42 ára gamli leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, kláraði 31 af 41 sendingum sínum í leiknum fyrir 334 jördum. Hann kastaði einu sinni frá sér.FINAL: The @Patriots keep it rolling on #TNF! #NYGvsNE#GoPats (by @Lexus) pic.twitter.com/f6KuNcDCYS — NFL (@NFL) October 11, 2019 Brady náði ekki að kasta fyrir snertimarki en hann hljóp tvisvar með boltann í endamarkið af stuttu færi. Fáir sem gera það betur. Flesta boltana frá honum í nótt fékk Julian Edelman sem endaði með 113 jarda. Nýliðaleikstjórnandi Giants, Daniel Jones, var að spila sinn fyrsta stóra leik á ferlinum og átti erfitt uppdráttar. Hann kláraði 15 af 31 sendingum sínum fyrir 160 jördum. Hann kastaði fyrir einu snertimarki en kastaði boltanum þrisvar frá sér.
NFL Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember Sjá meira