Safnaði og talaði við rusl í æsku Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2019 12:30 Pétur Jóhann ræddi við Kjartan Atla í Íslandi í dag í gærkvöldi. Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands. Síðan þá hefur Pétur Jóhann verið í fjölda grín/skemmtiþátta í útvarpi og sjónvarpi sem og uppistönd. Kjartan Atli Kjartansson hitti Pétur á heimavelli, í Garðabænum, þar sem hann ólst upp. „Ég var ekki sterkur á bókina en var aldrei að trufla kennslu eða neitt svoleiðis. Kennararnir voru alltaf bara við vitum ekki alveg hvað er málið með hann Pétur. Hann situr í tímann og horfir á bókina en við vitum ekki alveg hvort þetta sé að fara inn. Ég var alveg á þessum stað og lét líta út eins og ég væri að læra,“ segir Pétur. Pétri Jóhanni þótti gaman á heimaslóðum og viðraði sínar framtíðar áætlanir sem eru að hann ætlar sér að verða bæjarstjóri Garðabæjar einn daginn. Fjölmiðlaferill Péturs hófst í útvarpi og stýrði hann þættinum Ding Dong ásamt Dodda litla, Þórði Helga Þórðarsyni. Þá fór hann einnig að skrifa sketsa fyrir þætti sem síðar fóru í sjónvarp á Stöð 2.Er ekki eins lofthræddur í dag Pétur hefur komið að fjölmörgum þáttum í sjónvarpi. En hvað er það sem stendur upp úr? „Ég er búinn að sigrast á allskonar hræðslum í draumunum. Ég er lofthræddasti maður sem þú finnur. Ég er kannski ekki búinn að yfirstíga þá hræðslu en er búinn að gera hluti þar sem ég hélt að ég myndi aldrei gera. Það stendur töluvert upp úr en út frá leiklistinni er það náttúrulega Vaktirnar.“ Næturvaktin, dagvaktin og Fangavaktin voru afar vinsælir. Þar vann Pétur Jóhann náið með Jóni Gnarr. Það rifjast ýmislegt upp við að ganga kunnuglegar slóðir. „Þennan göngustíg gekk ég í og úr skóla á hverjum einasta morgni. Ég var mikill safnari og er enn þá. Ég var alltaf með alla vasa fulla af skrúfum og einhverjum litlum spýtum og drasli. Sumir þessir hlutir urðu mér svo kærir að ég gat ekki hent þessu. Herbergið mitt var fullt af drasli og ef ég var mjög einmanna þá talaði ég við þetta rusl.“ Í tilefni af starfsafmælinu ætlar Pétur að halda uppistandssýningu í Hörpu í næsta mánuði. En verður það hefðbundin uppistandssýning? „Nokkuð hefðbundin í þeim skilningi en ég ætla að fara yfir farinn veg og þetta er pínu svona ævisögu stíll á þessu.“ Ísland í dag Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands. Síðan þá hefur Pétur Jóhann verið í fjölda grín/skemmtiþátta í útvarpi og sjónvarpi sem og uppistönd. Kjartan Atli Kjartansson hitti Pétur á heimavelli, í Garðabænum, þar sem hann ólst upp. „Ég var ekki sterkur á bókina en var aldrei að trufla kennslu eða neitt svoleiðis. Kennararnir voru alltaf bara við vitum ekki alveg hvað er málið með hann Pétur. Hann situr í tímann og horfir á bókina en við vitum ekki alveg hvort þetta sé að fara inn. Ég var alveg á þessum stað og lét líta út eins og ég væri að læra,“ segir Pétur. Pétri Jóhanni þótti gaman á heimaslóðum og viðraði sínar framtíðar áætlanir sem eru að hann ætlar sér að verða bæjarstjóri Garðabæjar einn daginn. Fjölmiðlaferill Péturs hófst í útvarpi og stýrði hann þættinum Ding Dong ásamt Dodda litla, Þórði Helga Þórðarsyni. Þá fór hann einnig að skrifa sketsa fyrir þætti sem síðar fóru í sjónvarp á Stöð 2.Er ekki eins lofthræddur í dag Pétur hefur komið að fjölmörgum þáttum í sjónvarpi. En hvað er það sem stendur upp úr? „Ég er búinn að sigrast á allskonar hræðslum í draumunum. Ég er lofthræddasti maður sem þú finnur. Ég er kannski ekki búinn að yfirstíga þá hræðslu en er búinn að gera hluti þar sem ég hélt að ég myndi aldrei gera. Það stendur töluvert upp úr en út frá leiklistinni er það náttúrulega Vaktirnar.“ Næturvaktin, dagvaktin og Fangavaktin voru afar vinsælir. Þar vann Pétur Jóhann náið með Jóni Gnarr. Það rifjast ýmislegt upp við að ganga kunnuglegar slóðir. „Þennan göngustíg gekk ég í og úr skóla á hverjum einasta morgni. Ég var mikill safnari og er enn þá. Ég var alltaf með alla vasa fulla af skrúfum og einhverjum litlum spýtum og drasli. Sumir þessir hlutir urðu mér svo kærir að ég gat ekki hent þessu. Herbergið mitt var fullt af drasli og ef ég var mjög einmanna þá talaði ég við þetta rusl.“ Í tilefni af starfsafmælinu ætlar Pétur að halda uppistandssýningu í Hörpu í næsta mánuði. En verður það hefðbundin uppistandssýning? „Nokkuð hefðbundin í þeim skilningi en ég ætla að fara yfir farinn veg og þetta er pínu svona ævisögu stíll á þessu.“
Ísland í dag Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira