Spá Vísis: Kolbeinn frammi og Emil á miðjunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2019 13:31 Emil mun leysa Aron Einar af samkvæmt spá Vísis. vísir/vilhelm Það er heldur betur farið að styttast í stórleik Íslands og Frakklands en hann fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna á vellinum síðan í 1-1 leiknum fræga árið 1998. Margir sjá fyrir sér að strákarnir endurtaki þann leik í kvöld. Mikið hefur verið spáð og spekúlerað í byrjunarliðið. Aron Einar Gunnarsson er meiddur og svo eru tveir leikmenn í hópnum - Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason - sem eru án félags. Vísir hefur rýnt vel í málið og spáir því að liðið í kvöld verði svona. Rúnar Már kemur inn fyrir Birki Bjarna en Emil mun leysa Aron Einar af á miðjunni. Jóhann Berg kemur svo aftur í sína stöðu út á kanti. Í framlínunni verða Kolbeinn og Jón Daði. Alfreð Finnbogason verður því að gera sér að góðu að byrja á bekknum samkvæmt spá okkar.Byrjunarliðið samkvæmt Vísi:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn: Rúnar Már S Sigurjónsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Jóhann Berg GuðmundssonSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson Kolbeinn Sigþórsson EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. 10. október 2019 19:50 Strákarnir okkar heimsóttu Grensásdeild Landspítalans Íslensku landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson tóku sér örstutta pásu frá undirbúningi fyrir stórleik dagsins 11. október 2019 08:30 Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Það er heldur betur farið að styttast í stórleik Íslands og Frakklands en hann fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna á vellinum síðan í 1-1 leiknum fræga árið 1998. Margir sjá fyrir sér að strákarnir endurtaki þann leik í kvöld. Mikið hefur verið spáð og spekúlerað í byrjunarliðið. Aron Einar Gunnarsson er meiddur og svo eru tveir leikmenn í hópnum - Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason - sem eru án félags. Vísir hefur rýnt vel í málið og spáir því að liðið í kvöld verði svona. Rúnar Már kemur inn fyrir Birki Bjarna en Emil mun leysa Aron Einar af á miðjunni. Jóhann Berg kemur svo aftur í sína stöðu út á kanti. Í framlínunni verða Kolbeinn og Jón Daði. Alfreð Finnbogason verður því að gera sér að góðu að byrja á bekknum samkvæmt spá okkar.Byrjunarliðið samkvæmt Vísi:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn: Rúnar Már S Sigurjónsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Jóhann Berg GuðmundssonSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson Kolbeinn Sigþórsson
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. 10. október 2019 19:50 Strákarnir okkar heimsóttu Grensásdeild Landspítalans Íslensku landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson tóku sér örstutta pásu frá undirbúningi fyrir stórleik dagsins 11. október 2019 08:30 Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. 10. október 2019 19:50
Strákarnir okkar heimsóttu Grensásdeild Landspítalans Íslensku landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson tóku sér örstutta pásu frá undirbúningi fyrir stórleik dagsins 11. október 2019 08:30
Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti