Merkel bað Erdogan um að hætta við innrásina Andri Eysteinsson skrifar 13. október 2019 14:55 Recep Erdogan, forseti Tyrklands Getty/Anadolu Agency Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, ræddi símleiðis við tyrkneska forsetann Recep Tayyip Erdogan í dag. Reuters hefur það eftir talsmanni þýsku ríkisstjórnarinnar að leiðtogarnir hafi í símtalinu rætt innrás tyrkneskra hersveita inn í Sýrland, hernaðaraðgerð sem Tyrkir kalla Vor Friðar. Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar segir að Merkel hafi krafist þess að innrás Tyrkja yrði stöðvuð tafarlaust. Yfirlýst markmið Tyrkja með innrásinni er að koma í veg fyrir griðasvæði hryðjuverkamanna nærri suðurlandamærum Tyrklands við Sýrland. Aðgerðirnar beinast gegn meðlimum PKK og ISIS. Innrásin hófst 9. október síðastliðinn og hafa Tyrkir nú þegar náð yfirráðum yfir landamæraborginni Ras al-Ayn. Á blaðamannafundi í Istanbúl greindi Erdogan frá því að Tyrkir hefðu náð völdum í Tel Abyad, vestur af Ras al-Ayn. Á fundinum lýsti Erdogan fyrirætlunum tyrkneskra yfirvalda. „Við einbeitum okkur fyrst að 120 kílómetra svæðinu milli Ras al-Ayn og Tel Abyad. Þannig skiptum við þessu 480 kílómetra yfirráðasvæði hryðjuverkamanna í tvennt,“ sagði Erdogan og bætti svo við að því næst myndu Tyrkir sækja að bæjunum Hasaka í austri og Ain al-Arab í vestri. „Við munum fara um 35 kílómetra inn í landið, líkt og áður hefur verið greint frá“, sagði Erdogan Tyrklandsforseti. Sýrland Tyrkland Þýskaland Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, ræddi símleiðis við tyrkneska forsetann Recep Tayyip Erdogan í dag. Reuters hefur það eftir talsmanni þýsku ríkisstjórnarinnar að leiðtogarnir hafi í símtalinu rætt innrás tyrkneskra hersveita inn í Sýrland, hernaðaraðgerð sem Tyrkir kalla Vor Friðar. Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar segir að Merkel hafi krafist þess að innrás Tyrkja yrði stöðvuð tafarlaust. Yfirlýst markmið Tyrkja með innrásinni er að koma í veg fyrir griðasvæði hryðjuverkamanna nærri suðurlandamærum Tyrklands við Sýrland. Aðgerðirnar beinast gegn meðlimum PKK og ISIS. Innrásin hófst 9. október síðastliðinn og hafa Tyrkir nú þegar náð yfirráðum yfir landamæraborginni Ras al-Ayn. Á blaðamannafundi í Istanbúl greindi Erdogan frá því að Tyrkir hefðu náð völdum í Tel Abyad, vestur af Ras al-Ayn. Á fundinum lýsti Erdogan fyrirætlunum tyrkneskra yfirvalda. „Við einbeitum okkur fyrst að 120 kílómetra svæðinu milli Ras al-Ayn og Tel Abyad. Þannig skiptum við þessu 480 kílómetra yfirráðasvæði hryðjuverkamanna í tvennt,“ sagði Erdogan og bætti svo við að því næst myndu Tyrkir sækja að bæjunum Hasaka í austri og Ain al-Arab í vestri. „Við munum fara um 35 kílómetra inn í landið, líkt og áður hefur verið greint frá“, sagði Erdogan Tyrklandsforseti.
Sýrland Tyrkland Þýskaland Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira