Brotnaði niður í Kólumbíu þegar hún fékk að heyra sannleikann Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2019 10:30 Þórunn fór í gegnum alla tilfinningaskalana í þættinum í gær. Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981, aðeins nokkurra vikna gömul. Hún segir að áhuginn á upprunaleit hafi kviknað fyrir um tveimur árum en hún vissi lítið sem ekkert um rætur sínar í Kólumbíu fyrr en hún skoðaði ættleiðingarskjölin sín í fyrsta skipti í sumar. Fjallað var um mál Þórunnar í fjórða þættinum af Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Þórunn er hjúkrunarfræðingur og býr á Akureyri. Hún vinnur einnig sem Zumba-kennari. Hún á eina stelpu sem er 12 ára og býr með manni sem á sjö ára strák. Þeir sem hafa ekki séð þáttinn frá því í gærkvöldi ættu ekki að lesa lengra. . . . . . . Það er búið að vara þig við . . . . .Alejandro Muñoz lék lykilhlutverk í leitinni af fjölskyldu Þórunnar.Í gær var komið að því að fara út til Kólumbíu, nánar tiltekið til Bógata. Fyrir ferðina hafði Sigrún komið sér í samband við landsþekktan sjónvarpsmann í Kólumbíu að nafni Alejandro Muñoz sem heldur úti sjónvarpsþætti í Kólumbíu og aðstoðar fólk við að finna ættingja sína. Hann átti sannarlega eftir að hjálpa Þórunni í leit sinni og fann, eftir mikla leit, fjölskyldu hennar. Í ljós kom að Þórunn átti fjórar systur og hafi móðir hennar, Virginia, verið tilneydd til að gefa hana til ættleiðingar.Fallegt augnablik þegar Þórunn hitti móður sína í fyrsta sinn.Einnig kom fram að Virginia hafi aldrei haldið því leyndu fyrir dætrum sínum að hún hafi gefið eina stúlku til ættleiðingar og leið ekki sá dagur sem hún hugsaði ekki um Þórunni. Hún vissi aftur á móti ekki hvort barnið væri strákur eða stelpa þar sem Þórunn var tekin strax af Virginiu þegar hún kom í heiminn. Þegar Þórunn hitti loks fjölskylduna voru tilfinningarnar miklar og tárin streymdu niður hjá öllum á heimili Virginiu. Hér að neðan má sjá atriði úr þættinum í gær þegar Þórunn var á leiðinni til fjölskyldu sinnar og Alejandro sagði henni í fyrsta sinn frá því hvernig í pottinn var búið í tengslum við ættleiðinguna. Það fékk augljóslega mikið á Þórunni sem brotnaði niður. Hún sagðist helst vera sár yfir því hvernig komið var fram við móðir hennar á sínum tíma. Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Tölvupóstum frá ástandsbörnum rignir yfir Sigrúnu Ósk Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarkona á Stöð 2, segist miður sín að hafa ekki náð að svara holskeflu tölvupósta sem hafi ratað til hennar eftir sýningu þáttanna Leitin að upprunanum. 3. október 2019 09:30 Baráttan við krabbamein sendi Þórunni Kristínu í upprunaleit Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981, aðeins nokkurra vikna gömul. 7. október 2019 10:45 Ferð Guðmundar Kort til New York reyndist tárvot Guðmundur Kort ferðaðist til Bandaríkjanna og fann loks það sem hann hafði leitað að í 43 ár. 30. september 2019 10:30 Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981, aðeins nokkurra vikna gömul. Hún segir að áhuginn á upprunaleit hafi kviknað fyrir um tveimur árum en hún vissi lítið sem ekkert um rætur sínar í Kólumbíu fyrr en hún skoðaði ættleiðingarskjölin sín í fyrsta skipti í sumar. Fjallað var um mál Þórunnar í fjórða þættinum af Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Þórunn er hjúkrunarfræðingur og býr á Akureyri. Hún vinnur einnig sem Zumba-kennari. Hún á eina stelpu sem er 12 ára og býr með manni sem á sjö ára strák. Þeir sem hafa ekki séð þáttinn frá því í gærkvöldi ættu ekki að lesa lengra. . . . . . . Það er búið að vara þig við . . . . .Alejandro Muñoz lék lykilhlutverk í leitinni af fjölskyldu Þórunnar.Í gær var komið að því að fara út til Kólumbíu, nánar tiltekið til Bógata. Fyrir ferðina hafði Sigrún komið sér í samband við landsþekktan sjónvarpsmann í Kólumbíu að nafni Alejandro Muñoz sem heldur úti sjónvarpsþætti í Kólumbíu og aðstoðar fólk við að finna ættingja sína. Hann átti sannarlega eftir að hjálpa Þórunni í leit sinni og fann, eftir mikla leit, fjölskyldu hennar. Í ljós kom að Þórunn átti fjórar systur og hafi móðir hennar, Virginia, verið tilneydd til að gefa hana til ættleiðingar.Fallegt augnablik þegar Þórunn hitti móður sína í fyrsta sinn.Einnig kom fram að Virginia hafi aldrei haldið því leyndu fyrir dætrum sínum að hún hafi gefið eina stúlku til ættleiðingar og leið ekki sá dagur sem hún hugsaði ekki um Þórunni. Hún vissi aftur á móti ekki hvort barnið væri strákur eða stelpa þar sem Þórunn var tekin strax af Virginiu þegar hún kom í heiminn. Þegar Þórunn hitti loks fjölskylduna voru tilfinningarnar miklar og tárin streymdu niður hjá öllum á heimili Virginiu. Hér að neðan má sjá atriði úr þættinum í gær þegar Þórunn var á leiðinni til fjölskyldu sinnar og Alejandro sagði henni í fyrsta sinn frá því hvernig í pottinn var búið í tengslum við ættleiðinguna. Það fékk augljóslega mikið á Þórunni sem brotnaði niður. Hún sagðist helst vera sár yfir því hvernig komið var fram við móðir hennar á sínum tíma.
Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Tölvupóstum frá ástandsbörnum rignir yfir Sigrúnu Ósk Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarkona á Stöð 2, segist miður sín að hafa ekki náð að svara holskeflu tölvupósta sem hafi ratað til hennar eftir sýningu þáttanna Leitin að upprunanum. 3. október 2019 09:30 Baráttan við krabbamein sendi Þórunni Kristínu í upprunaleit Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981, aðeins nokkurra vikna gömul. 7. október 2019 10:45 Ferð Guðmundar Kort til New York reyndist tárvot Guðmundur Kort ferðaðist til Bandaríkjanna og fann loks það sem hann hafði leitað að í 43 ár. 30. september 2019 10:30 Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Tölvupóstum frá ástandsbörnum rignir yfir Sigrúnu Ósk Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarkona á Stöð 2, segist miður sín að hafa ekki náð að svara holskeflu tölvupósta sem hafi ratað til hennar eftir sýningu þáttanna Leitin að upprunanum. 3. október 2019 09:30
Baráttan við krabbamein sendi Þórunni Kristínu í upprunaleit Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981, aðeins nokkurra vikna gömul. 7. október 2019 10:45
Ferð Guðmundar Kort til New York reyndist tárvot Guðmundur Kort ferðaðist til Bandaríkjanna og fann loks það sem hann hafði leitað að í 43 ár. 30. september 2019 10:30
Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00