Stórsigur hjá Aroni og félögum í Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2019 22:00 Aron í leik með Barcelona. Vísir/Getty Barcelona eru óstöðvandi að venju í spænsku úrvalsdeildinni og yfirburðir þeirra í kvöld voru hreint út sagt fáránlegir. Puerto Sagunto héldu í við heimamenn á upphafsmínútunum en í stöðunn 3-3 skildu leiðir. Barcelona skoraði næstu fjögur mörk leiksins og voru svo 11 mörkum yfir í hálfleik, 21-10. Í síðari hálfleik héldu yfirburðirnir áfram og lauk leiknum með 21 marks sigri, lokatölur 46-35. Alls hafa liðin mæst 19 sinnum og hefur Barcelona unnið alla 19 leikina. Barcelona er því enn með fullt hús stiga að loknum sjö umferðum en Logroño, Cuenca og Ademar Leon koma öll með 10 stig þar á eftir. Barcelona tekur næst á móti Guðjóni Vali Sigurðssyni og liðsfélögum hans í Paris Saint-Germain en liðin mætast í Meistaradeild Evrópu þann 19. október næstkomandi.Barça - Puerto Sagunto 46-25 Victoria contundente antes de recibir al PSG La crónica: https://t.co/FPO2dTfcBrpic.twitter.com/Xj06nthX3T — Barça Handbol (@FCBhandbol) October 15, 2019 Spænski handboltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Barcelona eru óstöðvandi að venju í spænsku úrvalsdeildinni og yfirburðir þeirra í kvöld voru hreint út sagt fáránlegir. Puerto Sagunto héldu í við heimamenn á upphafsmínútunum en í stöðunn 3-3 skildu leiðir. Barcelona skoraði næstu fjögur mörk leiksins og voru svo 11 mörkum yfir í hálfleik, 21-10. Í síðari hálfleik héldu yfirburðirnir áfram og lauk leiknum með 21 marks sigri, lokatölur 46-35. Alls hafa liðin mæst 19 sinnum og hefur Barcelona unnið alla 19 leikina. Barcelona er því enn með fullt hús stiga að loknum sjö umferðum en Logroño, Cuenca og Ademar Leon koma öll með 10 stig þar á eftir. Barcelona tekur næst á móti Guðjóni Vali Sigurðssyni og liðsfélögum hans í Paris Saint-Germain en liðin mætast í Meistaradeild Evrópu þann 19. október næstkomandi.Barça - Puerto Sagunto 46-25 Victoria contundente antes de recibir al PSG La crónica: https://t.co/FPO2dTfcBrpic.twitter.com/Xj06nthX3T — Barça Handbol (@FCBhandbol) October 15, 2019
Spænski handboltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira