Birkir semur til þriggja mánaða í Katar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. október 2019 14:44 Birkir mun leika í treyju númer 67. mynd/al arabi Birkir Bjarnason hefur skrifað undir þriggja mánaða samning við Al-Arabi í Katar en þetta var staðfest í dag. Vísir greindi frá því í morgun að sést hafi verið til Birkis koma til Katar og þá fóru fréttir að berast af því að landsliðsmaðurinn væri að semja við félagið. Heimir Hallgrímsson er sem kunnugt er þjálfari Al-Arabi en með liðinu leikur Aron Einar Gunnarsson sem er nú á meiðslalistanum og verður fram á nýtt ár. Birki er ætlað að fylla skarð Arons á miðsvæðinu hjá Al-Arabi sem hefur farið vel af stað á leiktíðinni. Liðið er í öðru sætinu, stigi á eftir toppliðinu.وقع اللاعب “بيركير بيارناسون” لاعب وسط منتخب أيسلندا مع فريق كرة القدم بالنادي #العربي الرياضي بعقد لمدة ثلاثة أشهر. وبذلك سوف يحل بدلاً من مواطنه المصاب أرون غونارسون لدعم خط وسط فريقنا العرباوي. وسيرتدي اللاعب القميص الذي يحمل الرقم “67” pic.twitter.com/OCuPTETx98 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) October 16, 2019 Birkir hefur verið án félags síðan hann samdi við Aston Villa um starfslok í byrjun ágústmánaðar. Derby voru sagðir áhugasamir um miðjumanninn sem ákvað að fara til Katar. Birkir lék afar vel í landsleiknum gegn Frakklandi á föstudagskvöldið en einnig var hann í byrjunarliðinu á mánudaginn í sigrinum á Andorra. Hann verður laus allra mála á nýjan leik í janúar og verður fróðlegt að sjá hvert næsta skref hjá honum verður. Fótbolti Katar Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Birkir Bjarnason hefur skrifað undir þriggja mánaða samning við Al-Arabi í Katar en þetta var staðfest í dag. Vísir greindi frá því í morgun að sést hafi verið til Birkis koma til Katar og þá fóru fréttir að berast af því að landsliðsmaðurinn væri að semja við félagið. Heimir Hallgrímsson er sem kunnugt er þjálfari Al-Arabi en með liðinu leikur Aron Einar Gunnarsson sem er nú á meiðslalistanum og verður fram á nýtt ár. Birki er ætlað að fylla skarð Arons á miðsvæðinu hjá Al-Arabi sem hefur farið vel af stað á leiktíðinni. Liðið er í öðru sætinu, stigi á eftir toppliðinu.وقع اللاعب “بيركير بيارناسون” لاعب وسط منتخب أيسلندا مع فريق كرة القدم بالنادي #العربي الرياضي بعقد لمدة ثلاثة أشهر. وبذلك سوف يحل بدلاً من مواطنه المصاب أرون غونارسون لدعم خط وسط فريقنا العرباوي. وسيرتدي اللاعب القميص الذي يحمل الرقم “67” pic.twitter.com/OCuPTETx98 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) October 16, 2019 Birkir hefur verið án félags síðan hann samdi við Aston Villa um starfslok í byrjun ágústmánaðar. Derby voru sagðir áhugasamir um miðjumanninn sem ákvað að fara til Katar. Birkir lék afar vel í landsleiknum gegn Frakklandi á föstudagskvöldið en einnig var hann í byrjunarliðinu á mánudaginn í sigrinum á Andorra. Hann verður laus allra mála á nýjan leik í janúar og verður fróðlegt að sjá hvert næsta skref hjá honum verður.
Fótbolti Katar Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira