Matthaus vill ekki sjá Eriksen í Bayern Anton Ingi Leifsson skrifar 18. október 2019 15:00 Eriksen er væntanlega á förum frá Totteham. Hvort sem það verður í janúar eða næsta sumar er óvíst. vísir/getty Lothar Matthaus, goðsögn hjá Bayern Munchen, segir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen sé ekki nægilega góður fyrir þýska stórliðið. Eriksen hefur verið orðaður við þýsku meistaranna en samningur Danans við Tottenham rennur út næsta sumar. Tottenham er sagt vilja selja hann í janúar til þess að fá einhvern pening fyrir hann. Matthaus er ekki hrifinn af því og vill ekki sjá hann í Bæjaralandi. „Ef hann er ekki nógu góður fyrir Tottenham þá er hann ekki nógu góður fyrir Bayern. Uli Höeness hefur einnig sagt að Bayern þurfi ekki varamenn,“ sagði Matthaus grjótharður í samtali við Sport1.'If he is not enough for Tottenham, he is not good enough for Bayern Munich' Germany legend Lothar Matthaus rips into Christian Eriksen and claims midfielder is 'too slow' to play for Bundesliga giantshttps://t.co/U6tBSc9ot6 — MailOnline Sport (@MailSport) October 17, 2019 „Eriksen er fínn teknískur leikmaður en hann er hægur og Niko Kovac vill hraða leikmenn. Fyrir mér er Eriksen ekki leikmaður sem gerir gæfumuninn á hæsta stigi.“ „Einbeitið ykkur að fá Kai Havertz frá Bayer Leverkusen og svo eruði líka með Philippe Coutinho sem spilar vel sem tía,“ bætti Matthaus við. Matthaus lék með Bayern á árunum 1984 til 1988 og svo aftur frá 1992 til 200 en hann á yfir 300 leiki fyrir félagið. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Lothar Matthaus, goðsögn hjá Bayern Munchen, segir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen sé ekki nægilega góður fyrir þýska stórliðið. Eriksen hefur verið orðaður við þýsku meistaranna en samningur Danans við Tottenham rennur út næsta sumar. Tottenham er sagt vilja selja hann í janúar til þess að fá einhvern pening fyrir hann. Matthaus er ekki hrifinn af því og vill ekki sjá hann í Bæjaralandi. „Ef hann er ekki nógu góður fyrir Tottenham þá er hann ekki nógu góður fyrir Bayern. Uli Höeness hefur einnig sagt að Bayern þurfi ekki varamenn,“ sagði Matthaus grjótharður í samtali við Sport1.'If he is not enough for Tottenham, he is not good enough for Bayern Munich' Germany legend Lothar Matthaus rips into Christian Eriksen and claims midfielder is 'too slow' to play for Bundesliga giantshttps://t.co/U6tBSc9ot6 — MailOnline Sport (@MailSport) October 17, 2019 „Eriksen er fínn teknískur leikmaður en hann er hægur og Niko Kovac vill hraða leikmenn. Fyrir mér er Eriksen ekki leikmaður sem gerir gæfumuninn á hæsta stigi.“ „Einbeitið ykkur að fá Kai Havertz frá Bayer Leverkusen og svo eruði líka með Philippe Coutinho sem spilar vel sem tía,“ bætti Matthaus við. Matthaus lék með Bayern á árunum 1984 til 1988 og svo aftur frá 1992 til 200 en hann á yfir 300 leiki fyrir félagið.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira