Upphituð áhöld á nýrri bráðaþjónustu Kvennadeildar Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 1. október 2019 20:30 Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn. Verkefnastýra segir að þjónustan verði hraðari, skipulagðari og öruggari. Á deildinni verða nýir ginstólar og upphituð áhöld en ekki köld eins og áður. Bráðaþjónustu sem áður fór fram á þremur stöðum á kvennadeild Landspítalans var í dag sameinuð á einni deild. Eins og áður þurfa konur að fá tilvísun frá læknum áður en þær leggjast þar inn en allt ferlið verður mun einfaldara en áður. „Þarna tryggjum við miklu betur öryggi skjólstæðinganna okkar. Við forgangsflokkum þannig að sá skjólstæðingur sem þarf fyrst á þjónustunni að halda hann fær þjónustuna fyrst. Það er minna álag fyrir deildarlæknana að geta leitað á einn stað til þess að sinna skjólstæðingunum. Þetta er auðvitað allt gert með það í huga að við eflum og bætum þjónustuna við skjólstæðinga“ segir Stefanía Guðmundsdóttir ljósmóðir bráðaþjónustu kvenna og verkefnastýra. Stefanía segir jafnframt að bakhjarlar deildarinnar eins og Líf og Hringurinn geri þeim kleift að fá nýjan tækjabúnað á deildina eins og áhaldaborð og gynstóla. „Mjög gott að segja frá því að við erum komin með áhaldaborð þar sem áhöldin eru hituð, sem að gera skoðunina ögn þægilegri.“ Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn. Verkefnastýra segir að þjónustan verði hraðari, skipulagðari og öruggari. Á deildinni verða nýir ginstólar og upphituð áhöld en ekki köld eins og áður. Bráðaþjónustu sem áður fór fram á þremur stöðum á kvennadeild Landspítalans var í dag sameinuð á einni deild. Eins og áður þurfa konur að fá tilvísun frá læknum áður en þær leggjast þar inn en allt ferlið verður mun einfaldara en áður. „Þarna tryggjum við miklu betur öryggi skjólstæðinganna okkar. Við forgangsflokkum þannig að sá skjólstæðingur sem þarf fyrst á þjónustunni að halda hann fær þjónustuna fyrst. Það er minna álag fyrir deildarlæknana að geta leitað á einn stað til þess að sinna skjólstæðingunum. Þetta er auðvitað allt gert með það í huga að við eflum og bætum þjónustuna við skjólstæðinga“ segir Stefanía Guðmundsdóttir ljósmóðir bráðaþjónustu kvenna og verkefnastýra. Stefanía segir jafnframt að bakhjarlar deildarinnar eins og Líf og Hringurinn geri þeim kleift að fá nýjan tækjabúnað á deildina eins og áhaldaborð og gynstóla. „Mjög gott að segja frá því að við erum komin með áhaldaborð þar sem áhöldin eru hituð, sem að gera skoðunina ögn þægilegri.“
Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira