„Apahljóð eru ekki alltaf rasismi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. október 2019 22:45 Lukaku skorar úr vítinu gegn Cagliari þar sem hann varð fyrir kynþáttafordómum. vísir/getty Framkvæmdarstjóri Lazio, Claudio Lotiti, segir að apahljóð séu ekki alltaf rasismi vegna stundum séu þeim hljóðum beint að „venjulegu fólki með hvíta húð“. Mikið hefur gengið á í ítalska boltanum undanfarnar vikar og mánuði þar sem hver leikmaðurinn á fætur öðrum hefur lent fyrir barðinu á kynþáttafordómum. Síðast var það Romelu Lukaku, framherji Inter, en stuðningsmenn Cagliari kölluðu apahljóð í átt að Lukaku sem tók víti í sigri Inter á Cagliari.Lazio chief Claudio Lotito insists monkey chants are not always racist because they used to be used against 'people who had normal, white skin' https://t.co/2QrFrFCizVpic.twitter.com/Z0w8vxtzpT — MailOnline Sport (@MailSport) October 2, 2019 „Flautið er ekki alltaf hægt að tengja með mismunun eða rasisma. Ég man þegar ég var lítill, þá var fólk sem var ekki litað og var með venjulega hvíta húð sem söng þessa söngva til að halda mótherjanum frá því að skora,“ sagði Claudio. „Þetta fólk ætti að vera meðhöndlað einstaklingslega. Við erum með svo marga svarta leikmenn og ég held að Lazio greini ekki á milli litarháttar. Allir eru velkomnir hjá Lazio.“ Ítalski boltinn Tengdar fréttir Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4. september 2019 09:30 Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20. september 2019 09:30 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. 27. september 2019 14:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Sjá meira
Framkvæmdarstjóri Lazio, Claudio Lotiti, segir að apahljóð séu ekki alltaf rasismi vegna stundum séu þeim hljóðum beint að „venjulegu fólki með hvíta húð“. Mikið hefur gengið á í ítalska boltanum undanfarnar vikar og mánuði þar sem hver leikmaðurinn á fætur öðrum hefur lent fyrir barðinu á kynþáttafordómum. Síðast var það Romelu Lukaku, framherji Inter, en stuðningsmenn Cagliari kölluðu apahljóð í átt að Lukaku sem tók víti í sigri Inter á Cagliari.Lazio chief Claudio Lotito insists monkey chants are not always racist because they used to be used against 'people who had normal, white skin' https://t.co/2QrFrFCizVpic.twitter.com/Z0w8vxtzpT — MailOnline Sport (@MailSport) October 2, 2019 „Flautið er ekki alltaf hægt að tengja með mismunun eða rasisma. Ég man þegar ég var lítill, þá var fólk sem var ekki litað og var með venjulega hvíta húð sem söng þessa söngva til að halda mótherjanum frá því að skora,“ sagði Claudio. „Þetta fólk ætti að vera meðhöndlað einstaklingslega. Við erum með svo marga svarta leikmenn og ég held að Lazio greini ekki á milli litarháttar. Allir eru velkomnir hjá Lazio.“
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4. september 2019 09:30 Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20. september 2019 09:30 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. 27. september 2019 14:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Sjá meira
Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4. september 2019 09:30
Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15
Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20. september 2019 09:30
Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49
Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00
Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. 27. september 2019 14:00