Tók endurtekið myndbönd af nöktum stúlkum í kvennaklefanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2019 15:34 Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Vestfjarða á Ísafirði. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á Vestfjörðum fyrir endurtekin kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum í sundlaug og íþróttamiðstöð á Vestfjörðum. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um hvar á landinu brotin áttu sér stað en karlmanninum er gefið að sök að hafa tekið upp myndskeið á snjallsíma sinn af ungum stúlkum, ungum dreng og fullorðnum konum. Í ákæru á hendur karlmanninum kemur fram að maðurinn staðsetti sig í búningsklefa karla í umræddri sundlaug þar sem hann gat lyft snjallsíma símum yfir skilrúm á milli búningsklefa karla og kvenna. Stúlkurnar fimm sem hann tók myndbönd af voru fæddar á á árunum 2003 til 2008, ungi drengurinn fæddur árið 2013 en hann var í sundi með móður sinni. Brotin áttu sér stað árið 2017 og í upphafi árs 2018 en þá var karlmaðurinn handtekinn. Á snjallsíma hans fannst fjöldi myndbanda sem sýndu fyrrnefnd fólk nakið. Í sex tilfellum er karlmaðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot, blygðunarsemisbrot nánar tiltekið, og brot á barnaverndarlögum. Í þrjú skipti er hann ákærður fyrir að særa blygðunarsemi þeirra kvenna sem komnar eru á fullorðinsaldur. Bótakröfurnar hljóða samanlagt upp á 10,5 milljónir króna. Krafist er einnar milljónar króna í bætur fyrir sjö brotaþola í málinu, 1,5 milljónir króna fyrir eina stúlkuna og tvær milljónir króna fyrir aðra stúlkuna. Þá krefst héraðssaksóknari þess að sími karlmannsins, spjaldtölva og þrír minnislyklar verði gerðir upptækir. Málið hefur verið þingfest við Héraðsdóm Vestfjarða. Ákærði tók ekki afstöðu til ákæruefnisins og var málinu frestað til 25. október.Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn(hja)visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á Vestfjörðum fyrir endurtekin kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum í sundlaug og íþróttamiðstöð á Vestfjörðum. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um hvar á landinu brotin áttu sér stað en karlmanninum er gefið að sök að hafa tekið upp myndskeið á snjallsíma sinn af ungum stúlkum, ungum dreng og fullorðnum konum. Í ákæru á hendur karlmanninum kemur fram að maðurinn staðsetti sig í búningsklefa karla í umræddri sundlaug þar sem hann gat lyft snjallsíma símum yfir skilrúm á milli búningsklefa karla og kvenna. Stúlkurnar fimm sem hann tók myndbönd af voru fæddar á á árunum 2003 til 2008, ungi drengurinn fæddur árið 2013 en hann var í sundi með móður sinni. Brotin áttu sér stað árið 2017 og í upphafi árs 2018 en þá var karlmaðurinn handtekinn. Á snjallsíma hans fannst fjöldi myndbanda sem sýndu fyrrnefnd fólk nakið. Í sex tilfellum er karlmaðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot, blygðunarsemisbrot nánar tiltekið, og brot á barnaverndarlögum. Í þrjú skipti er hann ákærður fyrir að særa blygðunarsemi þeirra kvenna sem komnar eru á fullorðinsaldur. Bótakröfurnar hljóða samanlagt upp á 10,5 milljónir króna. Krafist er einnar milljónar króna í bætur fyrir sjö brotaþola í málinu, 1,5 milljónir króna fyrir eina stúlkuna og tvær milljónir króna fyrir aðra stúlkuna. Þá krefst héraðssaksóknari þess að sími karlmannsins, spjaldtölva og þrír minnislyklar verði gerðir upptækir. Málið hefur verið þingfest við Héraðsdóm Vestfjarða. Ákærði tók ekki afstöðu til ákæruefnisins og var málinu frestað til 25. október.Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn(hja)visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Sjá meira