Heimir: Þarf að gjöra svo vel að standa mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2019 16:42 Heimir við af Ólafi Jóhannessyni hjá FH og gerir það aftur hjá Val. vísir/andri marinó Heimir Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Vals. Hann gerði fjögurra ára samning við liðið. Undanfarin tvö ár hefur Heimir þjálfað HB í Færeyjum en í fyrradag gaf félagið það út að hann væri á heimleið. En er langt síðan Heimir byrjaði að hugsa um að koma aftur heim? „Það er ekki langur tími. Valur hafði samband og mér leist strax mjög vel á það, enda Valur flott félag með flotta umgjörð og aðstöðu,“ sagði Heimir í samtali við íþróttadeild. „Þeir voru með ákveðnar hugmyndir og ég með ákveðnar hugmyndir. Þetta gekk hratt fyrir sig.“ Fleiri íslensk lið höfðu sambandHeimir gerði FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum og einu sinni að bikarmeisturum.vísir/ernirVal gekk illa í sumar og endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildar karla. Fyrir vikið fékk Ólafur Jóhannesson ekki nýjan samning hjá Val þrátt fyrir að hafa unnið fjóra stóra titla sem þjálfari liðsins. Heimir sér sóknarfæri á Hlíðarenda og tækifæri til að gera betur en í sumar. „Það er ljóst að ég tek við mjög góðu búi af Óla Jóh sem gerði flotta hluti hjá Val. Tímabilið í sumar fór ekki eins og menn vildu. Ég þarf að skoða hópinn. Það er fullt af flottum leikmönnum í Val,“ sagði Heimir. En voru fleiri íslensk lið sem vildu fá hann? „Það voru þreifingar og lið sem höfðu samband. En mér leist mjög vel á það sem Valur hafði fram að færa,“ sagði Heimir. „Það er heiður fyrir mig að mér sér treyst fyrir þessu. Ég þarf að gjöra svo vel að standa mig.“ Landsliðsþjálfarastarfið heillaðiHeimir segir ekki loku fyrir það skotið að færeyskir leikmenn muni spila fyrir Val næsta sumar.vísir/eyþórHeimir var m.a. orðaður við starf landsliðsþjálfara Færeyja sem verður laust eftir nokkrar vikur. Hann viðurkennir að landsliðsþjálfarastarfið hafi heillað. „Ég hefði haft áhuga á því en ég heyrði ekkert frá færeyska knattspyrnusambandinu,“ sagði Heimir. Hann útilokar ekki að fá færeyska leikmenn til Vals. „Það er aldrei að vita enda mikill uppgangur í færeyskum fótbolta,“ sagði Heimir að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valur staðfestir komu Heimis Heimir Guðjónsson stýrir Val næstu fjögur árin. 2. október 2019 16:03 „Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30. september 2019 15:00 Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. 29. september 2019 15:57 HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30. september 2019 18:59 Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2. október 2019 14:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Sjá meira
Heimir Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Vals. Hann gerði fjögurra ára samning við liðið. Undanfarin tvö ár hefur Heimir þjálfað HB í Færeyjum en í fyrradag gaf félagið það út að hann væri á heimleið. En er langt síðan Heimir byrjaði að hugsa um að koma aftur heim? „Það er ekki langur tími. Valur hafði samband og mér leist strax mjög vel á það, enda Valur flott félag með flotta umgjörð og aðstöðu,“ sagði Heimir í samtali við íþróttadeild. „Þeir voru með ákveðnar hugmyndir og ég með ákveðnar hugmyndir. Þetta gekk hratt fyrir sig.“ Fleiri íslensk lið höfðu sambandHeimir gerði FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum og einu sinni að bikarmeisturum.vísir/ernirVal gekk illa í sumar og endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildar karla. Fyrir vikið fékk Ólafur Jóhannesson ekki nýjan samning hjá Val þrátt fyrir að hafa unnið fjóra stóra titla sem þjálfari liðsins. Heimir sér sóknarfæri á Hlíðarenda og tækifæri til að gera betur en í sumar. „Það er ljóst að ég tek við mjög góðu búi af Óla Jóh sem gerði flotta hluti hjá Val. Tímabilið í sumar fór ekki eins og menn vildu. Ég þarf að skoða hópinn. Það er fullt af flottum leikmönnum í Val,“ sagði Heimir. En voru fleiri íslensk lið sem vildu fá hann? „Það voru þreifingar og lið sem höfðu samband. En mér leist mjög vel á það sem Valur hafði fram að færa,“ sagði Heimir. „Það er heiður fyrir mig að mér sér treyst fyrir þessu. Ég þarf að gjöra svo vel að standa mig.“ Landsliðsþjálfarastarfið heillaðiHeimir segir ekki loku fyrir það skotið að færeyskir leikmenn muni spila fyrir Val næsta sumar.vísir/eyþórHeimir var m.a. orðaður við starf landsliðsþjálfara Færeyja sem verður laust eftir nokkrar vikur. Hann viðurkennir að landsliðsþjálfarastarfið hafi heillað. „Ég hefði haft áhuga á því en ég heyrði ekkert frá færeyska knattspyrnusambandinu,“ sagði Heimir. Hann útilokar ekki að fá færeyska leikmenn til Vals. „Það er aldrei að vita enda mikill uppgangur í færeyskum fótbolta,“ sagði Heimir að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valur staðfestir komu Heimis Heimir Guðjónsson stýrir Val næstu fjögur árin. 2. október 2019 16:03 „Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30. september 2019 15:00 Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. 29. september 2019 15:57 HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30. september 2019 18:59 Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2. október 2019 14:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Sjá meira
„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30. september 2019 15:00
Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45
Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. 29. september 2019 15:57
HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30. september 2019 18:59
Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2. október 2019 14:30