Fjölbreytt tíska í vetur Sandra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar 3. október 2019 09:00 Dúnúlpur eru hlýjar og góðar fyrir veturinn. NORDICPHOTOS/GETTY Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar. Þrátt fyrir að kólni í veðri er ekkert mál að klæða sig upp á og líta vel út. Það er hægt að vera smart í hvaða veðri sem er. Þegar vetrartískan var kynnt hjá helstu tískurisunum fyrr á árinu mátti sjá mikið af þykkum dúnúlpum í óhefðbundnum sniðum. Þar gaf einnig að líta dúngalla sem gæti komið að góðum notum á köldum íslenskum vetri. Loðnar kápur, bæði stuttar og síðar, voru einnig áberandi. Þá var einnig mikið um þykkar víðar peysur með skemmtilegu mynstri auk hefðbundnari vetrarfatnaðar.Loðnir jakkar voru áberandi þegar vetrartískan var sýnd á tískupöllunum fyrr á árinu.NORDICPHOTOS/GETTYKannski eiga margir eftr að klæðast dúngalla í vetur. NORDICPHOTOS/GETTYKlassískar ullarkápur eru mjög vinsælar.NORDICPHOTOS/GETTYÞað er gott að hjúfra sig i þykkri peysu þegar kalt er.NORDICPHOTOS/GETTY Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar. Þrátt fyrir að kólni í veðri er ekkert mál að klæða sig upp á og líta vel út. Það er hægt að vera smart í hvaða veðri sem er. Þegar vetrartískan var kynnt hjá helstu tískurisunum fyrr á árinu mátti sjá mikið af þykkum dúnúlpum í óhefðbundnum sniðum. Þar gaf einnig að líta dúngalla sem gæti komið að góðum notum á köldum íslenskum vetri. Loðnar kápur, bæði stuttar og síðar, voru einnig áberandi. Þá var einnig mikið um þykkar víðar peysur með skemmtilegu mynstri auk hefðbundnari vetrarfatnaðar.Loðnir jakkar voru áberandi þegar vetrartískan var sýnd á tískupöllunum fyrr á árinu.NORDICPHOTOS/GETTYKannski eiga margir eftr að klæðast dúngalla í vetur. NORDICPHOTOS/GETTYKlassískar ullarkápur eru mjög vinsælar.NORDICPHOTOS/GETTYÞað er gott að hjúfra sig i þykkri peysu þegar kalt er.NORDICPHOTOS/GETTY
Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira