Hviður gætu náð allt að 35 metrum á sekúndu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. október 2019 14:55 Vindaspá Veðurstofunnar fyrir annað kvöld klukkan 18. veðurstofa íslands Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa og miðhálendið þar sem búast má við hvassviðri eða stormi á morgun og fram á laugardag. Gætu staðbundnar hviður náð allt að 35 metrum á sekúndu. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir um hefðbundna haustlægð að ræða þótt ekki fylgi mikil úrkoma. Þá er von á annarri lægð eftir helgi sem mun hafa áhrif víðar um landið eins og spár líta út í augnablikinu að sögn Eiríks. Að því er segir á vef Veðurstofunnar mun viðvörunin taka gildi klukkan níu á morgun á Suðurlandi, klukkan tólf á hádegi á miðhálendinu og klukkan fjögur eftir hádegi á Faxaflóa. Gildir viðvörunin svo til klukkan tólf á hádegi á laugardag á Suðurlandi og miðhálendinu en til klukkan níu um morguninn á Faxaflóa. Á Suðurlandi má búast við 18 til 25 metrum á sekúndu en hvassast verður við ströndina. Þá má búast við snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið 35 metrar á sekúndu, einkum undir Eyjafjöllum. Svipað verður uppi á teningnum við Faxaflóa þar sem einnig má búast við svo snörpum hviðum, einkum á Kjalarnesi og við Hafnarfjall. „Varasamar aðstæður fyrir ökutæki, einkum fyrir þau sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón,“ segir á vef Veðurstofunnar. Á miðhálendinu má búast við stormi eða roki, 20 til 28 metrum á sekúndu. „Búast má við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, 30-40 m/s og sandfoki. Varasamar eða hættulegar aðstæður fyrir ferðamenn. Fólki bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám,“ segir í viðvörun Veðurstofunnar. Veður Tengdar fréttir Hvassviðri, stormur og úrhelli Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan. 3. október 2019 06:23 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa og miðhálendið þar sem búast má við hvassviðri eða stormi á morgun og fram á laugardag. Gætu staðbundnar hviður náð allt að 35 metrum á sekúndu. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir um hefðbundna haustlægð að ræða þótt ekki fylgi mikil úrkoma. Þá er von á annarri lægð eftir helgi sem mun hafa áhrif víðar um landið eins og spár líta út í augnablikinu að sögn Eiríks. Að því er segir á vef Veðurstofunnar mun viðvörunin taka gildi klukkan níu á morgun á Suðurlandi, klukkan tólf á hádegi á miðhálendinu og klukkan fjögur eftir hádegi á Faxaflóa. Gildir viðvörunin svo til klukkan tólf á hádegi á laugardag á Suðurlandi og miðhálendinu en til klukkan níu um morguninn á Faxaflóa. Á Suðurlandi má búast við 18 til 25 metrum á sekúndu en hvassast verður við ströndina. Þá má búast við snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið 35 metrar á sekúndu, einkum undir Eyjafjöllum. Svipað verður uppi á teningnum við Faxaflóa þar sem einnig má búast við svo snörpum hviðum, einkum á Kjalarnesi og við Hafnarfjall. „Varasamar aðstæður fyrir ökutæki, einkum fyrir þau sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón,“ segir á vef Veðurstofunnar. Á miðhálendinu má búast við stormi eða roki, 20 til 28 metrum á sekúndu. „Búast má við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, 30-40 m/s og sandfoki. Varasamar eða hættulegar aðstæður fyrir ferðamenn. Fólki bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám,“ segir í viðvörun Veðurstofunnar.
Veður Tengdar fréttir Hvassviðri, stormur og úrhelli Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan. 3. október 2019 06:23 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Hvassviðri, stormur og úrhelli Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan. 3. október 2019 06:23