Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2019 12:18 Aron Einar Gunnarsson. vísir/bára Aron Einar Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjum liðsins gegn Frakklandi og Andorra síðar í mánuðinum. Það var ljóst í dag er í ljós kom að hann er með slitið liðband í ökkla. Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta á Twitter-síðu sinni í dag.Ljóst er að Aron Einar Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi verkefni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með félagsliði sínu. Staðfest er að Aron er með slitið liðband í ökkla. Góðan bata, skipper! #fyririslandpic.twitter.com/ESBJlLwwRh — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 6, 2019 Aron Einar meiddist þegar hann varð fyrir ljótri tæklingu í leik með félagsliði sínu á föstudag. Hann fór í segulómun í dag og kom þá í ljós hversu alvarleg meiðslin eru. Á þessari stundu er ekki vitað hversu lengi Aron Einar verður frá en líklegt verður að teljast að hann missi einnig af leikjum íslenska landsliðsins í nóvember, þeim síðustu í undankeppni EM 2020. Ísland er í þriðja sæti H-riðils undankeppninnar með 12 stig að loknum sex umferðum. Tyrkland og Frakkland eru efst með fimmtán stig hvort. Strákarnir okkar urðu af mikilvægum stigum er þeir töpuðu fyrir Albaníu ytra í síðasta leik, 4-2, en efstu tvö lið hvers riðils komast áfram í lokakeppni EM 2020. Verði Ísland ekki í þeim hópi munu okkar menn að öllum líkindum fá annað tækifæri til að komast í lokakeppnina í gegnum umspilsleiki í mars næstkomandi. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21 Aron Einar í segulómun á morgun Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var borinn af velli í gær. 5. október 2019 12:30 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjum liðsins gegn Frakklandi og Andorra síðar í mánuðinum. Það var ljóst í dag er í ljós kom að hann er með slitið liðband í ökkla. Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta á Twitter-síðu sinni í dag.Ljóst er að Aron Einar Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi verkefni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með félagsliði sínu. Staðfest er að Aron er með slitið liðband í ökkla. Góðan bata, skipper! #fyririslandpic.twitter.com/ESBJlLwwRh — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 6, 2019 Aron Einar meiddist þegar hann varð fyrir ljótri tæklingu í leik með félagsliði sínu á föstudag. Hann fór í segulómun í dag og kom þá í ljós hversu alvarleg meiðslin eru. Á þessari stundu er ekki vitað hversu lengi Aron Einar verður frá en líklegt verður að teljast að hann missi einnig af leikjum íslenska landsliðsins í nóvember, þeim síðustu í undankeppni EM 2020. Ísland er í þriðja sæti H-riðils undankeppninnar með 12 stig að loknum sex umferðum. Tyrkland og Frakkland eru efst með fimmtán stig hvort. Strákarnir okkar urðu af mikilvægum stigum er þeir töpuðu fyrir Albaníu ytra í síðasta leik, 4-2, en efstu tvö lið hvers riðils komast áfram í lokakeppni EM 2020. Verði Ísland ekki í þeim hópi munu okkar menn að öllum líkindum fá annað tækifæri til að komast í lokakeppnina í gegnum umspilsleiki í mars næstkomandi.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21 Aron Einar í segulómun á morgun Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var borinn af velli í gær. 5. október 2019 12:30 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Sjá meira
Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21
Aron Einar í segulómun á morgun Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var borinn af velli í gær. 5. október 2019 12:30