CNN og fleiri fjölmiðlar segja að fólk hafi komið að tveimur lifandi fílum á svipuðum slóðum þar sem þeir voru fastir í nokkrar klukkustundir áður en þjóðgarðsvörðum tókst að bjarga þeim með því að notast við ávexti til að koma þeim til bjargar.
Fílarnir drápust við Haew Narok fossinn í Khao Yai þjóðgarðinum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fílar drepast við fossinn en átta drápust þar árið 1992.