Pálmar var einn í Kína í tvo mánuði: „Líður eins og ég sé einhver ofurmaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2019 14:30 Pálmar hefur haldið 450 fyrirlestra á tveimur árum. Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. Hann er með eindæmum lífsglaður og kraftmikill maður og segir það nauðsynlegt að hafa gott hugafar og viðhorf í daglegu lífi. Sindri Sindrason ræddi við Pálmar í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Hann skellti sér á dögunum einn til Kína og var þar í tvo mánuði. Hann segist aldrei hafa verið einmana og alltaf náð að kynnast fólki. „Ég fer á vinnustaði og held fyrirlestra um samskipti í hópum og það hefur bara gengið ótrúlega vel og það er eins og fólk elski allar þessar pælingar um samskipti og finnst bara gaman að heyra skemmtilegan fyrirlestur og hlæja og hafa smá læti,“ segir Pálmar. Hann segir að fyrirlestrastarfið hafi undið hratt upp á sig. „Ég hef verið að þjálfa börn í körfubolta og það hefur gengið vel í því. Ég var beðinn að halda einn fyrirlestur á vegum ÍSÍ fyrir um fimmtíu þjálfara og það heppnaðist svo vel að einhver í áhorfendasalnum hringdi í mig og bað mig um að halda hann aftur og þaðan var einhver annar sem hringdi í mig. Án þess að nokkur hafi beðið mig um að halda fyrirlestur þróaðist það í að vinnustaðir fóru að hringja í mig. Núna á tveimur árum hef ég haldið 450 fyrirlestra.“ Hann elskar að gleðja aðra. Þá fyrst finni hann fyrir gleði sjálfur. „Þegar ég labba út er ég með höfuðið hátt og líður eins og ég sé einhver ofurmaður. Ég sækist svolítið í þetta og myndi frekar kjósa að halda fyrirlestur en að vera heima og horfa á sjónvarpið.“Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Sjá meira
Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. Hann er með eindæmum lífsglaður og kraftmikill maður og segir það nauðsynlegt að hafa gott hugafar og viðhorf í daglegu lífi. Sindri Sindrason ræddi við Pálmar í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Hann skellti sér á dögunum einn til Kína og var þar í tvo mánuði. Hann segist aldrei hafa verið einmana og alltaf náð að kynnast fólki. „Ég fer á vinnustaði og held fyrirlestra um samskipti í hópum og það hefur bara gengið ótrúlega vel og það er eins og fólk elski allar þessar pælingar um samskipti og finnst bara gaman að heyra skemmtilegan fyrirlestur og hlæja og hafa smá læti,“ segir Pálmar. Hann segir að fyrirlestrastarfið hafi undið hratt upp á sig. „Ég hef verið að þjálfa börn í körfubolta og það hefur gengið vel í því. Ég var beðinn að halda einn fyrirlestur á vegum ÍSÍ fyrir um fimmtíu þjálfara og það heppnaðist svo vel að einhver í áhorfendasalnum hringdi í mig og bað mig um að halda hann aftur og þaðan var einhver annar sem hringdi í mig. Án þess að nokkur hafi beðið mig um að halda fyrirlestur þróaðist það í að vinnustaðir fóru að hringja í mig. Núna á tveimur árum hef ég haldið 450 fyrirlestra.“ Hann elskar að gleðja aðra. Þá fyrst finni hann fyrir gleði sjálfur. „Þegar ég labba út er ég með höfuðið hátt og líður eins og ég sé einhver ofurmaður. Ég sækist svolítið í þetta og myndi frekar kjósa að halda fyrirlestur en að vera heima og horfa á sjónvarpið.“Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Sjá meira