Ghani og Abdullah lýsa báðir yfir sigri Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2019 13:40 Ashraf Ghani tók við embætti forseta Afganistans árið 2014. Getty Höfuðandstæðingarnir í afgönsku forsetakosningunum, þeir Ashraf Ghani forseti og Abdullah Abdullah forsætisráðherra, hafa báðir lýst yfir sigri í forsetakosningunum sem fram fóru í Afganistan á laugardag. „Við fengum flest atkvæði í kosningunum og það verður ekki þörf á annarri umferð,“ sagði Abdullah á fréttamannafundi. Amrullah Saleh, varaforsetaefni Ghani, segir hins vegar að Ghani hafi fengið 60 til 70 prósent atkvæða í kosningunum. Habib Rahman Nang, forseti landskjörstjórnar, segir að enginn frambjóðandi geti lýst yfir sigri fyrr en búið er að telja öll atkvæði. Það sé í verkahring landskjörstjórnar að tilkynna um sigurvegara.Þrjár vikur Kosningaþátttaka mældist einungis 25 prósent meðal þeirra sem höfðu skráð sig og hefur aldrei verið minni. Að minnsta kosti fimm manns létu lífið og áttatíu særðust í sprengjuárásum á kjörstöðum á laugardag. Talning atkvæða mun taka tíma og er ekki búist við að tilkynnt verði um bráðabirgðaniðurstöðu fyrr en að þremur viknum liðnum. Ghani og Abdullah öttu einnig kappi í forsetakosningunum 2014 þar sem þeir deildu um embættið í mánuði eftir kosningar. Varð niðurstaðan sú að Ghani tæki við embætti forseta en Abdullah yrði forsætisráðherra landsins. Afganistan Tengdar fréttir Óttast árásir Talíbana á kjörstaði Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. 27. september 2019 18:45 Efast um trúverðugleika kosninganna Þrátt fyrir að Talibanar hafi hótað árásum á kjörstaði og víðar vegna forsetakosninga í Afganistan, er útlit fyrir að ásakanir um svindl og misferli komi frekar niður á kosningunum. 28. september 2019 17:34 Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis Talibanar hótuðu kjósendum illum afleiðingum ef þeir tækju þátt í forsetakosningunum í dag. Þeir hafa staðið fyrir nokkrum minni árásum í dag en kjörsókn er sögð hafa verið lítil. 28. september 2019 12:09 Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
Höfuðandstæðingarnir í afgönsku forsetakosningunum, þeir Ashraf Ghani forseti og Abdullah Abdullah forsætisráðherra, hafa báðir lýst yfir sigri í forsetakosningunum sem fram fóru í Afganistan á laugardag. „Við fengum flest atkvæði í kosningunum og það verður ekki þörf á annarri umferð,“ sagði Abdullah á fréttamannafundi. Amrullah Saleh, varaforsetaefni Ghani, segir hins vegar að Ghani hafi fengið 60 til 70 prósent atkvæða í kosningunum. Habib Rahman Nang, forseti landskjörstjórnar, segir að enginn frambjóðandi geti lýst yfir sigri fyrr en búið er að telja öll atkvæði. Það sé í verkahring landskjörstjórnar að tilkynna um sigurvegara.Þrjár vikur Kosningaþátttaka mældist einungis 25 prósent meðal þeirra sem höfðu skráð sig og hefur aldrei verið minni. Að minnsta kosti fimm manns létu lífið og áttatíu særðust í sprengjuárásum á kjörstöðum á laugardag. Talning atkvæða mun taka tíma og er ekki búist við að tilkynnt verði um bráðabirgðaniðurstöðu fyrr en að þremur viknum liðnum. Ghani og Abdullah öttu einnig kappi í forsetakosningunum 2014 þar sem þeir deildu um embættið í mánuði eftir kosningar. Varð niðurstaðan sú að Ghani tæki við embætti forseta en Abdullah yrði forsætisráðherra landsins.
Afganistan Tengdar fréttir Óttast árásir Talíbana á kjörstaði Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. 27. september 2019 18:45 Efast um trúverðugleika kosninganna Þrátt fyrir að Talibanar hafi hótað árásum á kjörstaði og víðar vegna forsetakosninga í Afganistan, er útlit fyrir að ásakanir um svindl og misferli komi frekar niður á kosningunum. 28. september 2019 17:34 Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis Talibanar hótuðu kjósendum illum afleiðingum ef þeir tækju þátt í forsetakosningunum í dag. Þeir hafa staðið fyrir nokkrum minni árásum í dag en kjörsókn er sögð hafa verið lítil. 28. september 2019 12:09 Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
Óttast árásir Talíbana á kjörstaði Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. 27. september 2019 18:45
Efast um trúverðugleika kosninganna Þrátt fyrir að Talibanar hafi hótað árásum á kjörstaði og víðar vegna forsetakosninga í Afganistan, er útlit fyrir að ásakanir um svindl og misferli komi frekar niður á kosningunum. 28. september 2019 17:34
Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis Talibanar hótuðu kjósendum illum afleiðingum ef þeir tækju þátt í forsetakosningunum í dag. Þeir hafa staðið fyrir nokkrum minni árásum í dag en kjörsókn er sögð hafa verið lítil. 28. september 2019 12:09