Tilhlökkun að flytja í fyrstu íbúðina Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 20. september 2019 23:33 Þeir Daníel og Stefán fengu lykla afhenta að íbúðunum sínum við Móaveg í gær og geta ekki beðið eftir því að flytja inn. Þar verður þeim ásamt þremur öðrum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks Reykjavíkurborgar. Þá fá ellefu aðrir sem þurfa á þjónustu og stuðningi að halda aðstoð frá starfsfólki íbúðakjarnans. Reykjavíkurborg hófu framkvæmdir við íbúðakjarnann við Móaveg í mars á síðasta ári og sá Íbúðafélagið Bjarg um bygginguna í samráði við Félagsbústaði og sérfræðinga velferðasviðs í málefnum fatlaðs fólks. Í kjarnanum verður fimm einstaklingum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks. Þeir fengu lyklana að íbúðunum í gær. „Íbúarnir fá bara þá þjónustu sem að þeir óska eftir að þurfa þannig að það er bara metið á einstaklingsgrundvelli,” segir Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs. Hún segir að starfsfólk íbúðakjarnans muni jafnframt veita ellefu öðrum einstaklingum í nágrenninu þjónustu. Þeir Daníel og Stefán eru í fyrsta skipti að flytja í eigin íbúðir og tilhlökkunin er mikil. „Þetta er bara gaman að vera farinn að búa og mér finnst það æðislegt með starfsfólkið. Maður þarf bara að vera hugrakkur og hamingjusamur og jákvæður,” segir Daníel. Stefán var búinn að bíða eftir því að fá sína eigin íbúð frá árinu 2006 og er því gleðin yfir íbúðinni mikil. Þeir eru búnir að kaupa húsgögn og sjónvörp og hlakka þeir mikið til að ráða sjálfir yfir dagskránni. Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Þeir Daníel og Stefán fengu lykla afhenta að íbúðunum sínum við Móaveg í gær og geta ekki beðið eftir því að flytja inn. Þar verður þeim ásamt þremur öðrum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks Reykjavíkurborgar. Þá fá ellefu aðrir sem þurfa á þjónustu og stuðningi að halda aðstoð frá starfsfólki íbúðakjarnans. Reykjavíkurborg hófu framkvæmdir við íbúðakjarnann við Móaveg í mars á síðasta ári og sá Íbúðafélagið Bjarg um bygginguna í samráði við Félagsbústaði og sérfræðinga velferðasviðs í málefnum fatlaðs fólks. Í kjarnanum verður fimm einstaklingum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks. Þeir fengu lyklana að íbúðunum í gær. „Íbúarnir fá bara þá þjónustu sem að þeir óska eftir að þurfa þannig að það er bara metið á einstaklingsgrundvelli,” segir Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs. Hún segir að starfsfólk íbúðakjarnans muni jafnframt veita ellefu öðrum einstaklingum í nágrenninu þjónustu. Þeir Daníel og Stefán eru í fyrsta skipti að flytja í eigin íbúðir og tilhlökkunin er mikil. „Þetta er bara gaman að vera farinn að búa og mér finnst það æðislegt með starfsfólkið. Maður þarf bara að vera hugrakkur og hamingjusamur og jákvæður,” segir Daníel. Stefán var búinn að bíða eftir því að fá sína eigin íbúð frá árinu 2006 og er því gleðin yfir íbúðinni mikil. Þeir eru búnir að kaupa húsgögn og sjónvörp og hlakka þeir mikið til að ráða sjálfir yfir dagskránni.
Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira