Rúnar: Þeir hafa ákveðið að prufa einhverja dómara Benedikt Grétarsson skrifar 22. september 2019 19:48 Rúnar Sigtrygsson er þjálfari Stjörnunnar. vísir/bára „Það voru of fáir leikmenn að stíga upp hjá okkur en með betri dómgæslu hefum við kannski verið í betra jafnvægi. Við erum með unga stráka í liðinu sem kannski kunna ekki að tækla það þegar skrýtnir dómar líta dagsins ljós,“ sagði Rúnar Þór Sigtryggsson eftir 23-20 tap Stjörnunnar gegn Haukum í þriðju umferð Olísdeildarinnar í dag. Blaðamaður hefur orð á því að dómarar leiksins hafi átt í svolitulum erfiðleikum með að halda einni ákveðinni línu í leiknu. „Mér finnst bara merkilegt að þú kallir þetta línu. Þeir (HSÍ, innsk blm) hafa kannski haldið að þetta yrði bara einstefna allan leikinn og ákveðið að prufa bara einhverja dómara. Þetta var bara ekki nógu gott, fullt af skrefdómum sem voru skrítnir og svona. Æi, hættum bara að ræða þetta,“ sagði Rúnar ákveðinn. Þrátt fyrir tapið léku Stjörnumenn vel, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar þeir höfðu sannkallað hreðjatak á Haukum. „Við erum með unga útilínu í dag og allir rétthentir. Þeir voru þolinmóðir og leystu þetta vel. Vörnin var sterk og við náðum skiptingunum sem við vildum. Það var bara góður heildarbragur á þessu hjá okkur. Svo verðum við þreyttir í seinni hálfleik og þegar menn þurfa hvíld, fer jafnvægið úr liðinu.“ „Heilt yfir er ég ánægður með margt í okkar leik en líka óánægður með marga hluti. Mér finnst að menn sem kalla sig lykilmenn í þessu liði, stígi upp og hjálpi meira til inni á vellinum,“ sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 23-20 | Viðsnúningur Hauka skilaði sigri Stjörnumenn hafa tapað öllum þremur leikjum sínum það sem af er. 22. september 2019 19:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Sjá meira
„Það voru of fáir leikmenn að stíga upp hjá okkur en með betri dómgæslu hefum við kannski verið í betra jafnvægi. Við erum með unga stráka í liðinu sem kannski kunna ekki að tækla það þegar skrýtnir dómar líta dagsins ljós,“ sagði Rúnar Þór Sigtryggsson eftir 23-20 tap Stjörnunnar gegn Haukum í þriðju umferð Olísdeildarinnar í dag. Blaðamaður hefur orð á því að dómarar leiksins hafi átt í svolitulum erfiðleikum með að halda einni ákveðinni línu í leiknu. „Mér finnst bara merkilegt að þú kallir þetta línu. Þeir (HSÍ, innsk blm) hafa kannski haldið að þetta yrði bara einstefna allan leikinn og ákveðið að prufa bara einhverja dómara. Þetta var bara ekki nógu gott, fullt af skrefdómum sem voru skrítnir og svona. Æi, hættum bara að ræða þetta,“ sagði Rúnar ákveðinn. Þrátt fyrir tapið léku Stjörnumenn vel, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar þeir höfðu sannkallað hreðjatak á Haukum. „Við erum með unga útilínu í dag og allir rétthentir. Þeir voru þolinmóðir og leystu þetta vel. Vörnin var sterk og við náðum skiptingunum sem við vildum. Það var bara góður heildarbragur á þessu hjá okkur. Svo verðum við þreyttir í seinni hálfleik og þegar menn þurfa hvíld, fer jafnvægið úr liðinu.“ „Heilt yfir er ég ánægður með margt í okkar leik en líka óánægður með marga hluti. Mér finnst að menn sem kalla sig lykilmenn í þessu liði, stígi upp og hjálpi meira til inni á vellinum,“ sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 23-20 | Viðsnúningur Hauka skilaði sigri Stjörnumenn hafa tapað öllum þremur leikjum sínum það sem af er. 22. september 2019 19:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 23-20 | Viðsnúningur Hauka skilaði sigri Stjörnumenn hafa tapað öllum þremur leikjum sínum það sem af er. 22. september 2019 19:30