Kjaraviðræðum BSRB og ríkisins slitið Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2019 16:15 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Vísir/Vilhelm Kjaraviðræðum BSRB og ríkisins var slitið í dag. Á morgun verður fundur með samningseiningum BSRB um að vísa deilunni til Ríkissáttasemjara. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir viðræður lítið sem ekkert hafa þokast áfram, með tilliti til styttingu vinnuvikunnar. „Í grunninn erum við búin að eiga í mestri umræðu um styttingu vinnuvikunnar og það hefur lítið sem ekkert þokast áfram hvað varðar. Við erum að miklu leyti til á sama stað og við vorum í upphafi samningsviðræðna og kjarasamningar eru búnir að vera lausir frá 1. apríl,“ segir Sonja í samtali við Vísi. Hún segir óásættanlegt að samninganefnd ríkisins virðist ekki hafa nálgast viðræðurnar af heilum hug. Það hafi verið reynt á samningsvilja þeirra í marga mánuði. „Þá er ekkert annað eftir en að vísa deilunni til Ríkissáttasemjara og við munum taka það til umræðu með samningseiningum BSRB á morgun.“ Í tilkynningu til fjölmiðla er haft eftir Sonju að formaður samninganefndar ríkisins hafi gert forsvarsmönnum BSRB ljóst að nefndin hefði ekki umboð til að ganga langra. Það var eftir að samninganefnd ríkisins lagði fram tillögu að lausn deilunnar sem bandalagið taldi algjörlega óaðgengilega. Helst er deild um kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir án kjaraskerðingar, með meiri styttingu fyrir vaktavinnufólk. Samkvæmt áðurnefndri tilkynningu miðaði tilboð ríkisins áfram við 40 stunda vinnuvikun en opnaði á möguleika á að samið yrði um að stytta vinnuvikuna á einstökum vinnustöðum með því að sleppa kaffitímum. Kjaramál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Kjaraviðræðum BSRB og ríkisins var slitið í dag. Á morgun verður fundur með samningseiningum BSRB um að vísa deilunni til Ríkissáttasemjara. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir viðræður lítið sem ekkert hafa þokast áfram, með tilliti til styttingu vinnuvikunnar. „Í grunninn erum við búin að eiga í mestri umræðu um styttingu vinnuvikunnar og það hefur lítið sem ekkert þokast áfram hvað varðar. Við erum að miklu leyti til á sama stað og við vorum í upphafi samningsviðræðna og kjarasamningar eru búnir að vera lausir frá 1. apríl,“ segir Sonja í samtali við Vísi. Hún segir óásættanlegt að samninganefnd ríkisins virðist ekki hafa nálgast viðræðurnar af heilum hug. Það hafi verið reynt á samningsvilja þeirra í marga mánuði. „Þá er ekkert annað eftir en að vísa deilunni til Ríkissáttasemjara og við munum taka það til umræðu með samningseiningum BSRB á morgun.“ Í tilkynningu til fjölmiðla er haft eftir Sonju að formaður samninganefndar ríkisins hafi gert forsvarsmönnum BSRB ljóst að nefndin hefði ekki umboð til að ganga langra. Það var eftir að samninganefnd ríkisins lagði fram tillögu að lausn deilunnar sem bandalagið taldi algjörlega óaðgengilega. Helst er deild um kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir án kjaraskerðingar, með meiri styttingu fyrir vaktavinnufólk. Samkvæmt áðurnefndri tilkynningu miðaði tilboð ríkisins áfram við 40 stunda vinnuvikun en opnaði á möguleika á að samið yrði um að stytta vinnuvikuna á einstökum vinnustöðum með því að sleppa kaffitímum.
Kjaramál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira