Telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. september 2019 17:58 RNSA rannsakar veikindi flugfreyja. Vísir/Vilhelm. Tvær flugfreyjur Icelandair telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun við störf um borð í flugvélum flugfélagsins. Annað atvikið átti sér stað árið 2018, hitt árið 2017. Önnur flugfreyjan hefur glímt við langvarandi veikindi frá því að atvikið átti sér stað. Greint hefur verið frá veikindum flugfreyja Icelandair í fjölmiðlum en um helgina var greint frá því að þrjár flugfreyjur hafi veikst í flugi Icelandair í síðustu viku. Rannsóknanefnd samgönguslysa hefur málin til rannsóknar og birti hún nýverið yfirlit um framvindu rannsókna þeirra tveggja mála þar sem flugfreyjurnar telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun. Fyrst var fjallað um málið á vef RÚV í dag. Fyrra atvikið gerðist þann 16. desember 2017 í flugi Icelandair frá Seattle til Keflavíkur. Við rannsókn málsins kom í ljós að tvær flugfreyjur veiktust í fluginu og hefur önnur þeirra verið óstarfhæf frá því að atvikið átti sér stað. Telur hún sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun.Í yfirlitinu segir að atvikið hafi ekki verið tilkynnt fyrr en í ágúst 2018, rúmlega hálfu ári eftir að það átti sér stað.Seinna atvikið gerðist þann 9. ágúst 2018 um borð í vélIcelandair á leið frá Washington til Keflavíkur.Þar veiktust einnig tveir flugfreyjur og hefur önnur þeirraglímt við langvarandi veikindi frá því að atvikið átti sér stað.Í báðum tilvikum segir að RNSA rannsaki hvort að starfsumhverfi flugfreyjanna tengist veikindunum.Í samtali við RÚV um helginasagði Jens Garðarsson, framkvæmdastjóri flugrekstrar Icelandair að félagið ynni að rannsókn málsins. Ekkert orsakasamhengi hafi þó fundist á milli þessara atvika. Fréttir af flugi Icelandair Samgönguslys Tengdar fréttir Flugliðar undirbúa hópmálsókn gegn Icelandair Hópur flugliða sem starfar hjá Icelandair undirbýr nú hópmálsókn á hendur fyrirtækinu vegna skaða sem þeir telja sig hafa orðið fyrir vegna skertra loftgæða um borð. 27. ágúst 2019 19:25 Veikindi flugfreyja rannsökuð Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið. 22. september 2019 14:47 Icelandair skoðar loftgæði í háloftunum Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi gengið lengra en mörg önnur til að bæta loftgæði í háloftunum. 29. ágúst 2019 12:45 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Tvær flugfreyjur Icelandair telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun við störf um borð í flugvélum flugfélagsins. Annað atvikið átti sér stað árið 2018, hitt árið 2017. Önnur flugfreyjan hefur glímt við langvarandi veikindi frá því að atvikið átti sér stað. Greint hefur verið frá veikindum flugfreyja Icelandair í fjölmiðlum en um helgina var greint frá því að þrjár flugfreyjur hafi veikst í flugi Icelandair í síðustu viku. Rannsóknanefnd samgönguslysa hefur málin til rannsóknar og birti hún nýverið yfirlit um framvindu rannsókna þeirra tveggja mála þar sem flugfreyjurnar telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun. Fyrst var fjallað um málið á vef RÚV í dag. Fyrra atvikið gerðist þann 16. desember 2017 í flugi Icelandair frá Seattle til Keflavíkur. Við rannsókn málsins kom í ljós að tvær flugfreyjur veiktust í fluginu og hefur önnur þeirra verið óstarfhæf frá því að atvikið átti sér stað. Telur hún sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun.Í yfirlitinu segir að atvikið hafi ekki verið tilkynnt fyrr en í ágúst 2018, rúmlega hálfu ári eftir að það átti sér stað.Seinna atvikið gerðist þann 9. ágúst 2018 um borð í vélIcelandair á leið frá Washington til Keflavíkur.Þar veiktust einnig tveir flugfreyjur og hefur önnur þeirraglímt við langvarandi veikindi frá því að atvikið átti sér stað.Í báðum tilvikum segir að RNSA rannsaki hvort að starfsumhverfi flugfreyjanna tengist veikindunum.Í samtali við RÚV um helginasagði Jens Garðarsson, framkvæmdastjóri flugrekstrar Icelandair að félagið ynni að rannsókn málsins. Ekkert orsakasamhengi hafi þó fundist á milli þessara atvika.
Fréttir af flugi Icelandair Samgönguslys Tengdar fréttir Flugliðar undirbúa hópmálsókn gegn Icelandair Hópur flugliða sem starfar hjá Icelandair undirbýr nú hópmálsókn á hendur fyrirtækinu vegna skaða sem þeir telja sig hafa orðið fyrir vegna skertra loftgæða um borð. 27. ágúst 2019 19:25 Veikindi flugfreyja rannsökuð Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið. 22. september 2019 14:47 Icelandair skoðar loftgæði í háloftunum Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi gengið lengra en mörg önnur til að bæta loftgæði í háloftunum. 29. ágúst 2019 12:45 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Flugliðar undirbúa hópmálsókn gegn Icelandair Hópur flugliða sem starfar hjá Icelandair undirbýr nú hópmálsókn á hendur fyrirtækinu vegna skaða sem þeir telja sig hafa orðið fyrir vegna skertra loftgæða um borð. 27. ágúst 2019 19:25
Veikindi flugfreyja rannsökuð Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið. 22. september 2019 14:47
Icelandair skoðar loftgæði í háloftunum Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi gengið lengra en mörg önnur til að bæta loftgæði í háloftunum. 29. ágúst 2019 12:45