Ólafur: Spyrjið alltaf að því hvort við fáum að halda áfram Árni Jóhannsson skrifar 28. september 2019 16:32 Ólafur vildi lítið ræða leikinn gegn Grindavík. vísir/bára „Hann er búinn“, sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, þegar blaðamaður spurði hann út í sigur hans manna á Grindavík, 3-0, í dag. Með sigrinum tryggðu FH-ingar sér Evrópusæti. Ólaf langaði ekkert að ræða hann nánar og því var hann spurður að því hvernig hann liti á tímabilið í heild sinni. „Tímabilið í heild sinn, við förum í bikarúrslit og töpum því og náum aldrei að klóra í það að vera í titilbaráttu frekar en önnur lið. Það er betri bragur á liðinu en var í fyrra og ég er ánægður með það við náum þriðja sæti og við eigum Evrópuþátttöku á næsta ári með því sem því fylgir gefur okkur forsendur til þess að halda áfram að breyta og byggja upp og koma FH á réttan kjöl,“ sagði Ólafur. „Það segir sig sjálft að í fyrra missum við af Evrópusætinu út af markatölu og sá árangur og þessi árangur eru slakur árangur í sögulegu samhengi FH síðustu ár og við þurfum að spýta í lófana og koma okkur upp í það að geta spilað um titlana.“ Ólafur var svo spurður að því hvort hann fengi ða halda áfram uppbyggingunni á FH á næsta ári og staldraði hann örlítið við áður en hann svaraði spurningunni. „Ég er með samning við FH í eitt ár í viðbót. Ástæðan fyrir því að ég stoppa hérna við það sem ég ætla að segja er að þið spyrjið alltaf þjálfarana að þessu. Hvort þeir fái að halda áfram. Það eru stjórnirnar sem ráða þjálfarann og taka ákvörðunina um að hann haldi áfram. Við höfum rosalega lítið um það að segja og ég hef ekkert pælt í því og þeir velja bara þann sem þeir halda að sé réttur til þess að stjórna og ég er tilbúinn. Ég hef hingað til staðið við samninga sem knattspyrnuþjálfari en nú slökum við bara á og fögnum þessu og svo sjáum við til hvað gerist.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Grindavík 3-0 | FH-ingar náðu Evrópusæti FH-ingar unnu fallna Grindvíkinga í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og tryggðu sér Evrópusæti. 28. september 2019 16:45 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
„Hann er búinn“, sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, þegar blaðamaður spurði hann út í sigur hans manna á Grindavík, 3-0, í dag. Með sigrinum tryggðu FH-ingar sér Evrópusæti. Ólaf langaði ekkert að ræða hann nánar og því var hann spurður að því hvernig hann liti á tímabilið í heild sinni. „Tímabilið í heild sinn, við förum í bikarúrslit og töpum því og náum aldrei að klóra í það að vera í titilbaráttu frekar en önnur lið. Það er betri bragur á liðinu en var í fyrra og ég er ánægður með það við náum þriðja sæti og við eigum Evrópuþátttöku á næsta ári með því sem því fylgir gefur okkur forsendur til þess að halda áfram að breyta og byggja upp og koma FH á réttan kjöl,“ sagði Ólafur. „Það segir sig sjálft að í fyrra missum við af Evrópusætinu út af markatölu og sá árangur og þessi árangur eru slakur árangur í sögulegu samhengi FH síðustu ár og við þurfum að spýta í lófana og koma okkur upp í það að geta spilað um titlana.“ Ólafur var svo spurður að því hvort hann fengi ða halda áfram uppbyggingunni á FH á næsta ári og staldraði hann örlítið við áður en hann svaraði spurningunni. „Ég er með samning við FH í eitt ár í viðbót. Ástæðan fyrir því að ég stoppa hérna við það sem ég ætla að segja er að þið spyrjið alltaf þjálfarana að þessu. Hvort þeir fái að halda áfram. Það eru stjórnirnar sem ráða þjálfarann og taka ákvörðunina um að hann haldi áfram. Við höfum rosalega lítið um það að segja og ég hef ekkert pælt í því og þeir velja bara þann sem þeir halda að sé réttur til þess að stjórna og ég er tilbúinn. Ég hef hingað til staðið við samninga sem knattspyrnuþjálfari en nú slökum við bara á og fögnum þessu og svo sjáum við til hvað gerist.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Grindavík 3-0 | FH-ingar náðu Evrópusæti FH-ingar unnu fallna Grindvíkinga í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og tryggðu sér Evrópusæti. 28. september 2019 16:45 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Leik lokið: FH - Grindavík 3-0 | FH-ingar náðu Evrópusæti FH-ingar unnu fallna Grindvíkinga í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og tryggðu sér Evrópusæti. 28. september 2019 16:45