Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. september 2019 18:45 Forsætisráðherra gerir grein fyrir atkvæði sínu í dag. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. Í framhaldinu fara fram umræður sem skiptast í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur átta mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð. Forsætisráðherra hefur 16 mínútur til framsögu. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Miðflokkurinn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Flokkur fólksins Beina útsendingu má sjá hér og hér að neðan. Neðar í fréttinni má sjá lista yfir ræðumenn.Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana. #stefnuraeda #stefnuræða #alþingi https://t.co/gpneHJsxvM— Alþingi (@Althingi) September 11, 2019 Ræðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í annarri umferð og Kolbeinn Óttarsson Proppé, 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju umferð. Ræðumenn Miðflokksins verða í fyrstu umferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í annarri umferð og Birgir Þórarinsson, 3. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri umferð Helga Vala Helgadóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og Oddný G. Harðardóttir, 6. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Sjálfstæðisflokkinn verða Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í fyrstu umferð, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í annarri umferð og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra í þriðju umferð. Fyrir Pírata tala Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri umferð og Björn Leví Gunnarsson, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri Jón Steindór Valdimarsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Þorsteinn Víglundsson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Flokk fólksins talar Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrstu og þriðju umferð en Guðmundur Ingi Kristinsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri umferð. Alþingi Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. Í framhaldinu fara fram umræður sem skiptast í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur átta mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð. Forsætisráðherra hefur 16 mínútur til framsögu. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Miðflokkurinn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Flokkur fólksins Beina útsendingu má sjá hér og hér að neðan. Neðar í fréttinni má sjá lista yfir ræðumenn.Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana. #stefnuraeda #stefnuræða #alþingi https://t.co/gpneHJsxvM— Alþingi (@Althingi) September 11, 2019 Ræðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í annarri umferð og Kolbeinn Óttarsson Proppé, 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju umferð. Ræðumenn Miðflokksins verða í fyrstu umferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í annarri umferð og Birgir Þórarinsson, 3. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri umferð Helga Vala Helgadóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og Oddný G. Harðardóttir, 6. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Sjálfstæðisflokkinn verða Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í fyrstu umferð, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í annarri umferð og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra í þriðju umferð. Fyrir Pírata tala Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri umferð og Björn Leví Gunnarsson, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri Jón Steindór Valdimarsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Þorsteinn Víglundsson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Flokk fólksins talar Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrstu og þriðju umferð en Guðmundur Ingi Kristinsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri umferð.
Alþingi Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Sjá meira