Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2019 10:30 Kristján stöðvar Dag. vísir/skjáskot Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. Staðan var jöfn 26-26 er Dagur Gautason leikmaður KA ætlaði að hlaupa inn á völlinn. Akureyringar voru færri og hefði hann hlaupið inn á hefðu þeir verið of margir inni á vellinum. Kristján Halldórsson, eftirlitsmaður, sá hins vegar til þess að Dagur fór ekki inn á völlinn og því fengu KA-menn ekki auka tvær mínútur. Atvikið var í rætt í Seinni bylgjunni í gærkvöldi og spurt hvort að þetta væri hlutverkið hans Kristjáns. „Ég myndi halda ekki. Ég held að hann eigi að fara þarna inn á og flauta svo bara og setja aðrar tvær mínútur á þetta,“ sagði Ágúst Jóhannsson og hélt áfram: „Ég hef aldrei orðið var við það þegar það eru vitlausar skiptingar hjá mér að eftirlitsmennirnir séu að koma straujandi og stoppa þá af.“ Henry Birgir Gunnarsson, þáttarstjórnandi, fór á stúfana og útskýrði svo málið. „Ég aflaði mér upplýsinga um þetta og þeir ættu ekki að gera þetta en þeir bæri samt að passa upp á menn. Eðlilega eru menn misvakandi.“ „Þetta er mjög góð þjónusta og það var mikið stress þarna en fyrsta umferð og við gefum þetta. Það er verið að hjálpa mönnum inn í mótið,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Eftirlitsdómari skiptir sér af Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 28-27| Arnór Freyr hetjan í Mosó Afturelding vann KA með einu marki eftir háspennu á loka mínútunum þar sem Arnór Freyr varði víti á loka sekúndum leiksins. 8. september 2019 20:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. Staðan var jöfn 26-26 er Dagur Gautason leikmaður KA ætlaði að hlaupa inn á völlinn. Akureyringar voru færri og hefði hann hlaupið inn á hefðu þeir verið of margir inni á vellinum. Kristján Halldórsson, eftirlitsmaður, sá hins vegar til þess að Dagur fór ekki inn á völlinn og því fengu KA-menn ekki auka tvær mínútur. Atvikið var í rætt í Seinni bylgjunni í gærkvöldi og spurt hvort að þetta væri hlutverkið hans Kristjáns. „Ég myndi halda ekki. Ég held að hann eigi að fara þarna inn á og flauta svo bara og setja aðrar tvær mínútur á þetta,“ sagði Ágúst Jóhannsson og hélt áfram: „Ég hef aldrei orðið var við það þegar það eru vitlausar skiptingar hjá mér að eftirlitsmennirnir séu að koma straujandi og stoppa þá af.“ Henry Birgir Gunnarsson, þáttarstjórnandi, fór á stúfana og útskýrði svo málið. „Ég aflaði mér upplýsinga um þetta og þeir ættu ekki að gera þetta en þeir bæri samt að passa upp á menn. Eðlilega eru menn misvakandi.“ „Þetta er mjög góð þjónusta og það var mikið stress þarna en fyrsta umferð og við gefum þetta. Það er verið að hjálpa mönnum inn í mótið,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Eftirlitsdómari skiptir sér af
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 28-27| Arnór Freyr hetjan í Mosó Afturelding vann KA með einu marki eftir háspennu á loka mínútunum þar sem Arnór Freyr varði víti á loka sekúndum leiksins. 8. september 2019 20:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 28-27| Arnór Freyr hetjan í Mosó Afturelding vann KA með einu marki eftir háspennu á loka mínútunum þar sem Arnór Freyr varði víti á loka sekúndum leiksins. 8. september 2019 20:45