Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2019 10:30 Kristján stöðvar Dag. vísir/skjáskot Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. Staðan var jöfn 26-26 er Dagur Gautason leikmaður KA ætlaði að hlaupa inn á völlinn. Akureyringar voru færri og hefði hann hlaupið inn á hefðu þeir verið of margir inni á vellinum. Kristján Halldórsson, eftirlitsmaður, sá hins vegar til þess að Dagur fór ekki inn á völlinn og því fengu KA-menn ekki auka tvær mínútur. Atvikið var í rætt í Seinni bylgjunni í gærkvöldi og spurt hvort að þetta væri hlutverkið hans Kristjáns. „Ég myndi halda ekki. Ég held að hann eigi að fara þarna inn á og flauta svo bara og setja aðrar tvær mínútur á þetta,“ sagði Ágúst Jóhannsson og hélt áfram: „Ég hef aldrei orðið var við það þegar það eru vitlausar skiptingar hjá mér að eftirlitsmennirnir séu að koma straujandi og stoppa þá af.“ Henry Birgir Gunnarsson, þáttarstjórnandi, fór á stúfana og útskýrði svo málið. „Ég aflaði mér upplýsinga um þetta og þeir ættu ekki að gera þetta en þeir bæri samt að passa upp á menn. Eðlilega eru menn misvakandi.“ „Þetta er mjög góð þjónusta og það var mikið stress þarna en fyrsta umferð og við gefum þetta. Það er verið að hjálpa mönnum inn í mótið,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Eftirlitsdómari skiptir sér af Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 28-27| Arnór Freyr hetjan í Mosó Afturelding vann KA með einu marki eftir háspennu á loka mínútunum þar sem Arnór Freyr varði víti á loka sekúndum leiksins. 8. september 2019 20:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Sjá meira
Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. Staðan var jöfn 26-26 er Dagur Gautason leikmaður KA ætlaði að hlaupa inn á völlinn. Akureyringar voru færri og hefði hann hlaupið inn á hefðu þeir verið of margir inni á vellinum. Kristján Halldórsson, eftirlitsmaður, sá hins vegar til þess að Dagur fór ekki inn á völlinn og því fengu KA-menn ekki auka tvær mínútur. Atvikið var í rætt í Seinni bylgjunni í gærkvöldi og spurt hvort að þetta væri hlutverkið hans Kristjáns. „Ég myndi halda ekki. Ég held að hann eigi að fara þarna inn á og flauta svo bara og setja aðrar tvær mínútur á þetta,“ sagði Ágúst Jóhannsson og hélt áfram: „Ég hef aldrei orðið var við það þegar það eru vitlausar skiptingar hjá mér að eftirlitsmennirnir séu að koma straujandi og stoppa þá af.“ Henry Birgir Gunnarsson, þáttarstjórnandi, fór á stúfana og útskýrði svo málið. „Ég aflaði mér upplýsinga um þetta og þeir ættu ekki að gera þetta en þeir bæri samt að passa upp á menn. Eðlilega eru menn misvakandi.“ „Þetta er mjög góð þjónusta og það var mikið stress þarna en fyrsta umferð og við gefum þetta. Það er verið að hjálpa mönnum inn í mótið,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Eftirlitsdómari skiptir sér af
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 28-27| Arnór Freyr hetjan í Mosó Afturelding vann KA með einu marki eftir háspennu á loka mínútunum þar sem Arnór Freyr varði víti á loka sekúndum leiksins. 8. september 2019 20:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 28-27| Arnór Freyr hetjan í Mosó Afturelding vann KA með einu marki eftir háspennu á loka mínútunum þar sem Arnór Freyr varði víti á loka sekúndum leiksins. 8. september 2019 20:45