Lygileg Íslandssaga Bill Burr: Var beðinn um að ýta konu niður Arnarhól Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2019 12:30 Bill Burr er einn þekktasti grínisti heims. Bandaríski uppistandarinn Bill Burr hefur komið fram hér á landi og núna síðast í lok síðasta árs. Hann mætti í spjall til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi við hann um ferðalag sitt um Evrópu þar sem hann hélt uppistand. Talið barst meðal annars að Íslandi. „Það gerist ekki mikið hvítara en Ísland,“ segir Burr um heimsókn sína til landsins og á hann þá við að hann hafi sjaldan séð jafn mikið af hvítu fólki á einum stað. Burr mætti til Íslands með fjölskyldunni sinni. „Alltaf þegar ég fer til Evrópu veljum við fjölskyldan land sem við höfum aldrei farið til að erum saman þar í eina viku,“ segir Burr sem sagði lygilega sögu þegar hann var að reykja vindil á Arnarhóli. „Ég bara að reykja vindil á einhverjum hóli þar sem er stytta af einhverjum dauðum manni. Þá kemur til mín kona sem biður mig allt í einu um að ýta sér niður brekkuna. Ég hélt að þetta væri falin myndavél. En svo kom í ljós að hún vildi bara að ég myndi rúlla henni niður brekkuna,“ segir Burr sem endaði með því að ýta konunni niður brekkuna. Hér að neðan má heyra þessa sögu Bill Burr en hann tók fram að konan var sjálf frá Póllandi. Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Bandaríski uppistandarinn Bill Burr hefur komið fram hér á landi og núna síðast í lok síðasta árs. Hann mætti í spjall til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi við hann um ferðalag sitt um Evrópu þar sem hann hélt uppistand. Talið barst meðal annars að Íslandi. „Það gerist ekki mikið hvítara en Ísland,“ segir Burr um heimsókn sína til landsins og á hann þá við að hann hafi sjaldan séð jafn mikið af hvítu fólki á einum stað. Burr mætti til Íslands með fjölskyldunni sinni. „Alltaf þegar ég fer til Evrópu veljum við fjölskyldan land sem við höfum aldrei farið til að erum saman þar í eina viku,“ segir Burr sem sagði lygilega sögu þegar hann var að reykja vindil á Arnarhóli. „Ég bara að reykja vindil á einhverjum hóli þar sem er stytta af einhverjum dauðum manni. Þá kemur til mín kona sem biður mig allt í einu um að ýta sér niður brekkuna. Ég hélt að þetta væri falin myndavél. En svo kom í ljós að hún vildi bara að ég myndi rúlla henni niður brekkuna,“ segir Burr sem endaði með því að ýta konunni niður brekkuna. Hér að neðan má heyra þessa sögu Bill Burr en hann tók fram að konan var sjálf frá Póllandi.
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira