Margrét Erla Maack safnar fyrir fæðingarorlofi á Karolina Fund Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2019 13:30 Margrét og Tómas eiga von á barni. Mynd/Sigtryggur Ari „Íslenska fæðingarorlofskerfið er illa hannað með tilliti til fólks með fljótandi tekjur,“ segir á Karolina Fund síðu sem stofnuð hefur verið til styrkar skemmtikraftsins Margrétar Erlu Maack og komandi fæðingarorlofs. „Ég heiti Margrét Erla Maack og er sjálfstætt starfandi fjöllistadís, sprellikerling og danskennari. Í febrúar komst ég að því að ég væri ófrísk og hef síðan þá staðið í því að reyna að átta mig fæðingarorlofskerfinu á Íslandi. Dóttir mín fæðist að öllum líkindum um mánaðamótin september/október og síðustu samskipti við fæðingarorlofssjóð benda til að ég hafi afskaplega takmarkaðan rétt á fæðingarorlofi þar sem þeir mánuðir sem þau líta á til viðmiðunar teljast ekki vera full innkoma að þeirra mati. Þetta er ósanngjarnt, þar sem eðli vinnu minnar er fljótandi, stundum er mikið að gera og stundum ekki neitt,“ segir Margrét á síðunni. „Með því að styrkja fæðingarorlofið ertu í raun að kaupa þér alls kyns skemmtun á útsöluverði, sem ég mun efna að fæðingarorlofi loknu þegar Tómas faðir hennar, sem er í „alvöru vinnu“, tekur við fæðingarorlofskeflinu. Ég er að reyna að safna um 500.000 sem eru 100.000 per mánuð í orlofinu sem ég hyggst taka mér, eftir að efniskostnaður, sendingargjöld og salarleiga hefur verið innt af hendi.“ Margrét Erla og Tómas Steindórsson eiga von á barni á næstunni en Margrét fer yfir samskipti hennar og endurskoðanda við Fæðingarorlofssjóð á síðunni. Hér að neðan má sjá myndband sem er inni á söfnunarsíðunni og hér er hægt að styrkja málefnið. Börn og uppeldi Fæðingarorlof Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
„Íslenska fæðingarorlofskerfið er illa hannað með tilliti til fólks með fljótandi tekjur,“ segir á Karolina Fund síðu sem stofnuð hefur verið til styrkar skemmtikraftsins Margrétar Erlu Maack og komandi fæðingarorlofs. „Ég heiti Margrét Erla Maack og er sjálfstætt starfandi fjöllistadís, sprellikerling og danskennari. Í febrúar komst ég að því að ég væri ófrísk og hef síðan þá staðið í því að reyna að átta mig fæðingarorlofskerfinu á Íslandi. Dóttir mín fæðist að öllum líkindum um mánaðamótin september/október og síðustu samskipti við fæðingarorlofssjóð benda til að ég hafi afskaplega takmarkaðan rétt á fæðingarorlofi þar sem þeir mánuðir sem þau líta á til viðmiðunar teljast ekki vera full innkoma að þeirra mati. Þetta er ósanngjarnt, þar sem eðli vinnu minnar er fljótandi, stundum er mikið að gera og stundum ekki neitt,“ segir Margrét á síðunni. „Með því að styrkja fæðingarorlofið ertu í raun að kaupa þér alls kyns skemmtun á útsöluverði, sem ég mun efna að fæðingarorlofi loknu þegar Tómas faðir hennar, sem er í „alvöru vinnu“, tekur við fæðingarorlofskeflinu. Ég er að reyna að safna um 500.000 sem eru 100.000 per mánuð í orlofinu sem ég hyggst taka mér, eftir að efniskostnaður, sendingargjöld og salarleiga hefur verið innt af hendi.“ Margrét Erla og Tómas Steindórsson eiga von á barni á næstunni en Margrét fer yfir samskipti hennar og endurskoðanda við Fæðingarorlofssjóð á síðunni. Hér að neðan má sjá myndband sem er inni á söfnunarsíðunni og hér er hægt að styrkja málefnið.
Börn og uppeldi Fæðingarorlof Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira