Clijsters snýr aftur á tennisvöllinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. september 2019 06:00 Kim Clijsters er orðin þriggja barna móðir en stefnir á toppinn vísir/getty Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. Clijsters er 36 ára gömul og ætlar hún að mæta til leiks á WTA mótaröðina á nýjan leik á næsta ári. Hún segir ástæðuna fyrir því að hún sé að koma aftur vera innblástur frá öðrum mæðrum sem eru í fremstu röð, svo sem Serena Williams og Victoria Azarenka. Fyrrum efsta kona heimslistans hætti keppni árið 2007 til þess að einbeita sér að móðurhlutverkinu. Hún kom aftur 2009 og vann þrjá risatitla áður en hún setti spaðann aftur á hilluna 2012. „Ég er ekki að reyna að sanna mig, fyrir mig snýst þetta um áskorunina. Markmiðið núna er að komast í nógu gott form til þess að keppa í hæsta gæðaflokki,“ sagði Clijsters.Hi guys, I’m excited to finally be able to share this news with you… #wta #2020 pic.twitter.com/tm7jYMEwrH — Kim Clijsters (@Clijsterskim) September 12, 2019 Á ferli sínum vann Clijsters 41 titla á WTA mótaröðinni og var samtals í 20 vikur í efsta sæti heimslistans. Clijsters segist hafa verið að íhuga endurkomuna í tvö ár. „Jafnvel þó ég nái ekki aftur í hæsta gæðaflokk þá hefur þetta ferli verið þess virði. Það er mjög gott að vera komin aftur í rútínu,“ sagði Clijsters. Hún stefnir á endurkomu í janúar 2020. Belgía Tennis Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. Clijsters er 36 ára gömul og ætlar hún að mæta til leiks á WTA mótaröðina á nýjan leik á næsta ári. Hún segir ástæðuna fyrir því að hún sé að koma aftur vera innblástur frá öðrum mæðrum sem eru í fremstu röð, svo sem Serena Williams og Victoria Azarenka. Fyrrum efsta kona heimslistans hætti keppni árið 2007 til þess að einbeita sér að móðurhlutverkinu. Hún kom aftur 2009 og vann þrjá risatitla áður en hún setti spaðann aftur á hilluna 2012. „Ég er ekki að reyna að sanna mig, fyrir mig snýst þetta um áskorunina. Markmiðið núna er að komast í nógu gott form til þess að keppa í hæsta gæðaflokki,“ sagði Clijsters.Hi guys, I’m excited to finally be able to share this news with you… #wta #2020 pic.twitter.com/tm7jYMEwrH — Kim Clijsters (@Clijsterskim) September 12, 2019 Á ferli sínum vann Clijsters 41 titla á WTA mótaröðinni og var samtals í 20 vikur í efsta sæti heimslistans. Clijsters segist hafa verið að íhuga endurkomuna í tvö ár. „Jafnvel þó ég nái ekki aftur í hæsta gæðaflokk þá hefur þetta ferli verið þess virði. Það er mjög gott að vera komin aftur í rútínu,“ sagði Clijsters. Hún stefnir á endurkomu í janúar 2020.
Belgía Tennis Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira