Misboðið vegna hægagangs Sighvatur Arnmundsson skrifar 13. september 2019 06:15 Árni Stefán Jónsson er formaður Sameykis. Mynd/Sameyki Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið með því að viðsemjendur þeirra bjóði upp á jafn mikinn hægagang í kjaraviðræðum og reyndin sé. Þetta kemur fram í ályktun ráðsins. Samninganefnd Sameykis hefur átt í viðræðum við samninganefndir ríkis, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga síðastliðið hálft ár. „Sýnilegur árangur af þeim viðræðum er enginn og telur ráðið óverjandi að halda viðræðunum áfram á þessum nótum,“ segir í ályktuninni. Minnir ráðið á að viðræðuáætlanir hafi fyrir sumarfrí verið framlengdar til 15. september og ríki friðarskylda til þess tíma. Ljóst sé að samningar náist ekki fyrir þann tíma og viðræðurnar séu í algerum ólestri. Skorar trúnaðarmannaráðið á samninganefnd Sameykis að hugsa viðræðurnar upp á nýtt, gerist ekkert markvert á næstu dögum. Sameyki varð til með sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í janúar síðastliðnum. Félagsmenn eru um 12 þúsund. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið með því að viðsemjendur þeirra bjóði upp á jafn mikinn hægagang í kjaraviðræðum og reyndin sé. Þetta kemur fram í ályktun ráðsins. Samninganefnd Sameykis hefur átt í viðræðum við samninganefndir ríkis, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga síðastliðið hálft ár. „Sýnilegur árangur af þeim viðræðum er enginn og telur ráðið óverjandi að halda viðræðunum áfram á þessum nótum,“ segir í ályktuninni. Minnir ráðið á að viðræðuáætlanir hafi fyrir sumarfrí verið framlengdar til 15. september og ríki friðarskylda til þess tíma. Ljóst sé að samningar náist ekki fyrir þann tíma og viðræðurnar séu í algerum ólestri. Skorar trúnaðarmannaráðið á samninganefnd Sameykis að hugsa viðræðurnar upp á nýtt, gerist ekkert markvert á næstu dögum. Sameyki varð til með sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í janúar síðastliðnum. Félagsmenn eru um 12 þúsund.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira