Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2019 20:15 Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, smellir kossi á Mjólkurbikarinn. vísir/vilhelm Eftir 48 ára bið varð Víkingur bikarmeistari í kvöld eftir sigur á FH, 1-0. Óttar Magnús Karlsson skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 58. mínútu. Skömmu síðar fékk Pétur Viðarsson, miðvörður FH, rauða spjaldið fyrir að stíga á Guðmund Andra Tryggvason. Fögnuður Víkinga í leikslok var ósvikinn enda langþráður titill kominn í hús. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli og tók meðfylgjandi myndir.Óttar Magnús skorar sigurmarkið úr vítaspyrnu.vísir/vilhelmVíkingar fagna markinu.vísir/vilhelmDavíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, hafði sterkar skoðanir á rauða spjaldinu sem Pétur fékk.vísir/vilhelmLogi Tómasson fagnaði vel og innilega.vísir/vilhelmSölvi Geir lyftir Mjólkurbikarnum.vísir/vilhelmBikarmeistararnir leika sér með mjólk.vísir/vilhelmNikolaj Hansen, Júlíus Magnússon og Logi með bikarinn.vísir/vilhelmStuðningsmenn Víkings fagna.vísir/vilhelm Mjólkurbikarinn Reykjavík Tengdar fréttir Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánuðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07 Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings. 14. september 2019 19:39 Ólafur: Risastór ákvörðun sem gerir það að verkum að við áttum mjög erfitt uppdráttar að sækja þetta jöfnunarmark Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var vægast sagt ósáttur við rauða spjaldið sem Pétur Viðarsson fékk er FH tapaði 1-0 fyrir Víking í úrslitum Mjólkurbikarsins. 14. september 2019 19:44 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Eftir 48 ára bið varð Víkingur bikarmeistari í kvöld eftir sigur á FH, 1-0. Óttar Magnús Karlsson skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 58. mínútu. Skömmu síðar fékk Pétur Viðarsson, miðvörður FH, rauða spjaldið fyrir að stíga á Guðmund Andra Tryggvason. Fögnuður Víkinga í leikslok var ósvikinn enda langþráður titill kominn í hús. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli og tók meðfylgjandi myndir.Óttar Magnús skorar sigurmarkið úr vítaspyrnu.vísir/vilhelmVíkingar fagna markinu.vísir/vilhelmDavíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, hafði sterkar skoðanir á rauða spjaldinu sem Pétur fékk.vísir/vilhelmLogi Tómasson fagnaði vel og innilega.vísir/vilhelmSölvi Geir lyftir Mjólkurbikarnum.vísir/vilhelmBikarmeistararnir leika sér með mjólk.vísir/vilhelmNikolaj Hansen, Júlíus Magnússon og Logi með bikarinn.vísir/vilhelmStuðningsmenn Víkings fagna.vísir/vilhelm
Mjólkurbikarinn Reykjavík Tengdar fréttir Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánuðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07 Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings. 14. september 2019 19:39 Ólafur: Risastór ákvörðun sem gerir það að verkum að við áttum mjög erfitt uppdráttar að sækja þetta jöfnunarmark Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var vægast sagt ósáttur við rauða spjaldið sem Pétur Viðarsson fékk er FH tapaði 1-0 fyrir Víking í úrslitum Mjólkurbikarsins. 14. september 2019 19:44 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánuðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07
Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10
Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30
Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings. 14. september 2019 19:39
Ólafur: Risastór ákvörðun sem gerir það að verkum að við áttum mjög erfitt uppdráttar að sækja þetta jöfnunarmark Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var vægast sagt ósáttur við rauða spjaldið sem Pétur Viðarsson fékk er FH tapaði 1-0 fyrir Víking í úrslitum Mjólkurbikarsins. 14. september 2019 19:44