Biðja stuðningsmenn Liverpool að halda sig innan dyra og ekki klæðast fatnaði tengdu félaginu Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 14:00 Stuðningsmenn Liverpool á leik liðsins gegn Newcastle um liðna helgi. vísir/getty Liverpool hefur beðið stuðningsmenn sína um að halda sig inni á hótelum sínum og ekki klæðast neinu tengdu Liverpool á götum Napoli. Napoli og Liverpool mætast í kvöld er riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst en flautað verður til leiks klukkan 19.00. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nokkrir stuðningsmenn þurftu að leita hjálpar vegna stungusára síðast er Liverpool heimsótti Napoli en það var tímabilið 2010/2011. Þá eltu hörðustu stuðningsmenn Napoli þá uppi.Good morning from Naples. A kind request from the local authorities that all @LFC supporters use the shuttle buses to stadium from Stazione Marittima, first one departs 1400hrs and the last at 1800hrs. @TonyBarrett @spirtofshankly pic.twitter.com/HpSTET69aM — MerPol Liverpool FC (@MerPolLFC) September 17, 2019 Því hefur Liverpool beðið stuðningsmenn sína að halda sig innan dyra í dag og ferðast eingöngu til vallarins með þeim rútum sem til er ætlast að stuðningsmenn Liverpool komi á. Þeim verður einnig haldið inni á vellinum í að minnsta kosti eina klukkustund eftir leikinn til þess að forðast vandræði fyrir utan völlinn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp segir að veðrið muni ekki gera útslagið um hvort að hann verði áfram hjá Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur hlegið af þeim sögusögnum að hann hugsi sér til hreyfings frá Liverpool vegna þess að veðrið sé ekki nægilega gott. 17. september 2019 07:30 Titilvörn Liverpool hefst í ókláruðum búningsklefum í Napoli Meistaradeild Evrópu fer af stað á nýjan leik í kvöld. 17. september 2019 12:00 Messi með í kvöld Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik. 17. september 2019 09:15 Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Liverpool hefur beðið stuðningsmenn sína um að halda sig inni á hótelum sínum og ekki klæðast neinu tengdu Liverpool á götum Napoli. Napoli og Liverpool mætast í kvöld er riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst en flautað verður til leiks klukkan 19.00. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nokkrir stuðningsmenn þurftu að leita hjálpar vegna stungusára síðast er Liverpool heimsótti Napoli en það var tímabilið 2010/2011. Þá eltu hörðustu stuðningsmenn Napoli þá uppi.Good morning from Naples. A kind request from the local authorities that all @LFC supporters use the shuttle buses to stadium from Stazione Marittima, first one departs 1400hrs and the last at 1800hrs. @TonyBarrett @spirtofshankly pic.twitter.com/HpSTET69aM — MerPol Liverpool FC (@MerPolLFC) September 17, 2019 Því hefur Liverpool beðið stuðningsmenn sína að halda sig innan dyra í dag og ferðast eingöngu til vallarins með þeim rútum sem til er ætlast að stuðningsmenn Liverpool komi á. Þeim verður einnig haldið inni á vellinum í að minnsta kosti eina klukkustund eftir leikinn til þess að forðast vandræði fyrir utan völlinn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp segir að veðrið muni ekki gera útslagið um hvort að hann verði áfram hjá Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur hlegið af þeim sögusögnum að hann hugsi sér til hreyfings frá Liverpool vegna þess að veðrið sé ekki nægilega gott. 17. september 2019 07:30 Titilvörn Liverpool hefst í ókláruðum búningsklefum í Napoli Meistaradeild Evrópu fer af stað á nýjan leik í kvöld. 17. september 2019 12:00 Messi með í kvöld Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik. 17. september 2019 09:15 Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Klopp segir að veðrið muni ekki gera útslagið um hvort að hann verði áfram hjá Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur hlegið af þeim sögusögnum að hann hugsi sér til hreyfings frá Liverpool vegna þess að veðrið sé ekki nægilega gott. 17. september 2019 07:30
Titilvörn Liverpool hefst í ókláruðum búningsklefum í Napoli Meistaradeild Evrópu fer af stað á nýjan leik í kvöld. 17. september 2019 12:00
Messi með í kvöld Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik. 17. september 2019 09:15