Mengunaragnir geta borist frá móður til fósturs 18. september 2019 12:30 Tvöfalt fleiri mengunaragnir fundust í fylgju kvenna sem bjuggu nærri umferðaræðum en þeirra sem bjuggu fjær þeim. Vísir/EPA Rannsakendur hafa fundið vísbendingar um að loftmengunaragnir sem losna frá bifreiðum og bruna á eldsneyti sem mæður anda að sér berist til fósturs. Niðurstöður þeirra benda til þess að mengunaragnirnar sjálfar geti tengst aukinni hættu fyrir fóstur. Agnir svonefnds kinroks, fíngers kolefnis sem myndast við ófullkominn bruna á olíu, fundist innan í fylgjum sem voru rannsakaðar. The Guardian segir þetta í fyrsta skipti sem rannsókn sýni að agnir sem móðir andar að sér geti komist í gegnum fylgjuna. Þúsundir mengunaragna fundust á hverjum rúmmillímetra fylgjanna sem voru rannsakaðar. Fram að þessu hafa vísindamenn rakið tengsl loftmengunar við aukna hættu á fósturmissi, fyrirburafæðingu og að börn komi í undirþyngd í heiminn til bólguviðbragða í móður vegna mengunaragna sem hún andar að sér. Niðurstöður rannsóknarinnar nú benda til þess að agnirnar sjálfar gætu valdið aukinni áhættu fyrir fóstur. Rannsóknin birtist í vísindaritinu Nature Communications í gær. Alls voru 25 fylgjur úr konum frá bænum Hasselt í Belgíu sem reykja ekki rannsakaðar. Loftmengun í bænum er sögð vel undir heilbrigðisviðmiðum Evrópusambandsins en yfir viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Svifryksagnir fundust innan í öllum fylgjunum og var fjöldinn í samræmi við hversu mikilli loftmengun konurnar höfðu orðið fyrir. Að meðaltali fundust 20.000 öragnir á rúmmíllímetra í fylgju í kvenna sem bjuggu nærri umferðaræðum en helmingi færri í þeim sem bjuggu fjær fjölförnum vegum. Bílar Heilbrigðismál Umhverfismál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Rannsakendur hafa fundið vísbendingar um að loftmengunaragnir sem losna frá bifreiðum og bruna á eldsneyti sem mæður anda að sér berist til fósturs. Niðurstöður þeirra benda til þess að mengunaragnirnar sjálfar geti tengst aukinni hættu fyrir fóstur. Agnir svonefnds kinroks, fíngers kolefnis sem myndast við ófullkominn bruna á olíu, fundist innan í fylgjum sem voru rannsakaðar. The Guardian segir þetta í fyrsta skipti sem rannsókn sýni að agnir sem móðir andar að sér geti komist í gegnum fylgjuna. Þúsundir mengunaragna fundust á hverjum rúmmillímetra fylgjanna sem voru rannsakaðar. Fram að þessu hafa vísindamenn rakið tengsl loftmengunar við aukna hættu á fósturmissi, fyrirburafæðingu og að börn komi í undirþyngd í heiminn til bólguviðbragða í móður vegna mengunaragna sem hún andar að sér. Niðurstöður rannsóknarinnar nú benda til þess að agnirnar sjálfar gætu valdið aukinni áhættu fyrir fóstur. Rannsóknin birtist í vísindaritinu Nature Communications í gær. Alls voru 25 fylgjur úr konum frá bænum Hasselt í Belgíu sem reykja ekki rannsakaðar. Loftmengun í bænum er sögð vel undir heilbrigðisviðmiðum Evrópusambandsins en yfir viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Svifryksagnir fundust innan í öllum fylgjunum og var fjöldinn í samræmi við hversu mikilli loftmengun konurnar höfðu orðið fyrir. Að meðaltali fundust 20.000 öragnir á rúmmíllímetra í fylgju í kvenna sem bjuggu nærri umferðaræðum en helmingi færri í þeim sem bjuggu fjær fjölförnum vegum.
Bílar Heilbrigðismál Umhverfismál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira