Sömdu við hann um leið og hann losnaði úr fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2019 16:00 Aleksandr Kokorin. Getty/Christopher Lee Rússneska félagið Zenit St Petersburg hefur gert eins árs samning við Aleksandr Kokorin en leikmaðurinn var að sleppa úr fangelsi. Aleksandr Kokorin slapp út fyrr og Zenit var ekki lengi að ganga fram samningi við þennan 28 ára framherja sem mun byrja á því að spila með liðinu út tímabilið. Aleksandr Kokorin og Pavel Mamayev voru báðir dæmdir í fangelsi fyrir óspektir og líkamsárás eftir að þeir réðust á starfsmanna atvinnuráðuneytisins með stól og börðu ökumann í október 2018.Russian Premier League stars Aleksandr Kokorin and Pavel Mamaev have been released from prison after nearly a year of being locked up | https://t.co/y5NW1WeZFz | — RT Sport (@RTSportNews) September 17, 2019 Mamayev fékk sautján mánaða dóm en Kokorin átján mánaða dóm. Þeim var báðum sleppt vegna góðrar hegðunar og fengu frelsið í gær. Hámarksdómur fyrir óspektir eru sjö ár í fangelsi. Aleksandr Kokorin var að spila með Zenit þegar hann missti stjórn á sér en Mamayev lék með Krasnodar. Það er búist við því að Mamayev fái líka tækifæri hjá rússnesku fótboltaliði á næstunni. Aleksandr Kokorin hefur leikið 48 landsleiki fyrir Rússa en missti af HM á heimavelli vegna meiðsla. Mamayev á að baki fimmtán landsleiki.After almost a year since they were arrested for assault, Pavel Mamaev and Aleksandr Kokorin were today released from prison.pic.twitter.com/eyh60wQbeE — Russian Football News (@RusFootballNews) September 17, 2019 Fótbolti Rússland Tengdar fréttir Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19. október 2018 13:00 Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. 15. maí 2019 13:30 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Sjá meira
Rússneska félagið Zenit St Petersburg hefur gert eins árs samning við Aleksandr Kokorin en leikmaðurinn var að sleppa úr fangelsi. Aleksandr Kokorin slapp út fyrr og Zenit var ekki lengi að ganga fram samningi við þennan 28 ára framherja sem mun byrja á því að spila með liðinu út tímabilið. Aleksandr Kokorin og Pavel Mamayev voru báðir dæmdir í fangelsi fyrir óspektir og líkamsárás eftir að þeir réðust á starfsmanna atvinnuráðuneytisins með stól og börðu ökumann í október 2018.Russian Premier League stars Aleksandr Kokorin and Pavel Mamaev have been released from prison after nearly a year of being locked up | https://t.co/y5NW1WeZFz | — RT Sport (@RTSportNews) September 17, 2019 Mamayev fékk sautján mánaða dóm en Kokorin átján mánaða dóm. Þeim var báðum sleppt vegna góðrar hegðunar og fengu frelsið í gær. Hámarksdómur fyrir óspektir eru sjö ár í fangelsi. Aleksandr Kokorin var að spila með Zenit þegar hann missti stjórn á sér en Mamayev lék með Krasnodar. Það er búist við því að Mamayev fái líka tækifæri hjá rússnesku fótboltaliði á næstunni. Aleksandr Kokorin hefur leikið 48 landsleiki fyrir Rússa en missti af HM á heimavelli vegna meiðsla. Mamayev á að baki fimmtán landsleiki.After almost a year since they were arrested for assault, Pavel Mamaev and Aleksandr Kokorin were today released from prison.pic.twitter.com/eyh60wQbeE — Russian Football News (@RusFootballNews) September 17, 2019
Fótbolti Rússland Tengdar fréttir Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19. október 2018 13:00 Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. 15. maí 2019 13:30 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Sjá meira
Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19. október 2018 13:00
Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. 15. maí 2019 13:30