Pálmi Rafn reiknar með því að vera áfram í Vesturbænum: „Fátt sem kemur í staðinn fyrir KR“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2019 19:45 Pálmi Rafn Pálmason skoraði markið sem tryggði KR 27. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Hann gerði eina markið í leik KR og Vals á Hlíðarenda á mánudaginn. Pálmi lék áður með Val og varð Íslandsmeistari með liðinu 2007. „Það er svo langt síðan. Ég man eiginlega ekkert eftir því. En þessi var hrikalega sætur og ofarlega á lista yfir það sem ég hef gert á ferlinum,“ sagði Pálmi í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Ég hef beðið lengi eftir þessu. Ég ætlaði að koma heim og vinna titil með KR og loksins tókst það.“ Pálmi hefur leikið sérstaklega vel með KR eftir að Rúnar Kristinsson tók við liðinu. En er Rúnar besti þjálfari sem Pálmi hefur haft á ferlinum? „Ég er hræddur um það. Hann hefur gert magnaða hluti með okkur ásamt Bjarna [Guðjónssyni] og Stjána [Kristjáni Finnbogasyni]. Þetta eru sigurvegarar, kunna að vinna, og eru búnir að gera okkur að sigurvegurum,“ sagði Pálmi. Samningur hans við KR rennur út eftir tímabilið. Hann gerir ráð fyrir því að spila áfram í svörtu og hvítu. „Ég reikna frekar með því að ég verði áfram. Við höfum talað saman og það er fátt sem kemur í staðinn fyrir KR. Ég reikna fastlega með því að ég verði áfram,“ sagði Pálmi. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09 Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði. 17. september 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59 Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. 17. september 2019 15:45 Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30 Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17. september 2019 09:30 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira
Pálmi Rafn Pálmason skoraði markið sem tryggði KR 27. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Hann gerði eina markið í leik KR og Vals á Hlíðarenda á mánudaginn. Pálmi lék áður með Val og varð Íslandsmeistari með liðinu 2007. „Það er svo langt síðan. Ég man eiginlega ekkert eftir því. En þessi var hrikalega sætur og ofarlega á lista yfir það sem ég hef gert á ferlinum,“ sagði Pálmi í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Ég hef beðið lengi eftir þessu. Ég ætlaði að koma heim og vinna titil með KR og loksins tókst það.“ Pálmi hefur leikið sérstaklega vel með KR eftir að Rúnar Kristinsson tók við liðinu. En er Rúnar besti þjálfari sem Pálmi hefur haft á ferlinum? „Ég er hræddur um það. Hann hefur gert magnaða hluti með okkur ásamt Bjarna [Guðjónssyni] og Stjána [Kristjáni Finnbogasyni]. Þetta eru sigurvegarar, kunna að vinna, og eru búnir að gera okkur að sigurvegurum,“ sagði Pálmi. Samningur hans við KR rennur út eftir tímabilið. Hann gerir ráð fyrir því að spila áfram í svörtu og hvítu. „Ég reikna frekar með því að ég verði áfram. Við höfum talað saman og það er fátt sem kemur í staðinn fyrir KR. Ég reikna fastlega með því að ég verði áfram,“ sagði Pálmi. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09 Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði. 17. september 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59 Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. 17. september 2019 15:45 Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30 Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17. september 2019 09:30 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira
Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09
Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði. 17. september 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30
Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49
Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59
Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. 17. september 2019 15:45
Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30
Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17. september 2019 09:30