Andstæðingar þriðja orkupakkans halda því fram að Ísland afsali sér heimildum, valdi eða ákvörðunarrétti til Evrópusambandsins með íslenska raforku með samþykkt pakkans. Um leið hvort við séum að framselja fullveldi Íslands til nýrrar orkustofnunar Evrópu.
Þingmenn Miðflokks og Flokks fólksins leggjast alfarið gegn samþykkt.
Beina útsendingu frá þinfundinum má sjá hér að neðan en hann hefst klukkan 10:30.