Hugverk falla undir eignarrétt Kristinn Haukur Guðnason skrifar 3. september 2019 06:15 Jakob Frímann Magnússon stjórnarmaður í STEF og FTT. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Alþingi samþykkti frumvarp fjármálaráðherra um að breyta skattlagningu á höfundarréttarvörðu efni. Verður höfundarréttur jafngildur eignarrétti og skattlagning færð yfir í fjármagnstekjuskatt. Jakob Frímann Magnússon, stjórnarmaður í STEF og FTT, fagnar ákvörðuninni. „Þó sumir séu hnípnir yfir því að orkupakkinn hafi verið samþykktur þá geta allir fagnað þessu,“ segir hann. „Þetta eru stórtíðindi og tímabær viðurkenning á eðli hugverka og höfundarréttar. Ísland er fyrsta land í heiminum sem stígur þetta skref.“ Baráttan fyrir breytingunni hófst fyrir um 25 árum hjá tónlistarmönnum. Síðan hafa rithöfundar og fleiri bæst við í baráttuna. „Fyrst töluðum við fyrir daufum eyrum en með tímanum fjölgaði þeim sem sýndu þessu áhuga,“ segir Jakob. „Eftir að málið var tekið á dagskrá hjá Alþingi höfum við í tvígang verið nálægt því að ná þessu í gegn. Nú náðist breytingin inn í ríkisstjórnarsáttmálann og gríðarlegt fagnaðarefni að hún skuli hafa verið efnd.“ Jakob segir þetta mikið hagsmunamál fyrir greinina. „Hinar skapandi greinar eru atvinnugreinar framtíðarinnar og þessi breyting mun bæði halda í atgervisfólkið okkar og fjölga því,“ segir hann. Jakob ræðir breytingarnar í aðsendri grein á síðu 9. Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Alþingi samþykkti frumvarp fjármálaráðherra um að breyta skattlagningu á höfundarréttarvörðu efni. Verður höfundarréttur jafngildur eignarrétti og skattlagning færð yfir í fjármagnstekjuskatt. Jakob Frímann Magnússon, stjórnarmaður í STEF og FTT, fagnar ákvörðuninni. „Þó sumir séu hnípnir yfir því að orkupakkinn hafi verið samþykktur þá geta allir fagnað þessu,“ segir hann. „Þetta eru stórtíðindi og tímabær viðurkenning á eðli hugverka og höfundarréttar. Ísland er fyrsta land í heiminum sem stígur þetta skref.“ Baráttan fyrir breytingunni hófst fyrir um 25 árum hjá tónlistarmönnum. Síðan hafa rithöfundar og fleiri bæst við í baráttuna. „Fyrst töluðum við fyrir daufum eyrum en með tímanum fjölgaði þeim sem sýndu þessu áhuga,“ segir Jakob. „Eftir að málið var tekið á dagskrá hjá Alþingi höfum við í tvígang verið nálægt því að ná þessu í gegn. Nú náðist breytingin inn í ríkisstjórnarsáttmálann og gríðarlegt fagnaðarefni að hún skuli hafa verið efnd.“ Jakob segir þetta mikið hagsmunamál fyrir greinina. „Hinar skapandi greinar eru atvinnugreinar framtíðarinnar og þessi breyting mun bæði halda í atgervisfólkið okkar og fjölga því,“ segir hann. Jakob ræðir breytingarnar í aðsendri grein á síðu 9.
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira