Sá fljótasti í heimi slapp úr vandræðunum og má keppa á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 08:00 Christian Coleman. Getty/Lachlan Cunningham Bandaríski spretthlauparinn Christian Coleman má keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í ár en um tíma leit út fyrir að hann væri kominn í mikil vandræði hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu. Christian Coleman fékk hins vegar frábærar fréttir í gær þegar málið gegn honum var felt niður og því fær hann tækifæri til að vinna heimsmeistaragull í Doha í lok mánaðarins. Christian Coleman er fljótasti maður heims í ár en hann hefur hlaupið hundrað metrana á 9,81 sekúndu á þessu ári.Christian Coleman free to race for world gold after missed tests charge dropped | @seaninglehttps://t.co/1PrpoxGq8y — Guardian sport (@guardian_sport) September 2, 2019Christian Coleman átti í hættu að vera dæmdur í tveggja ára bann eftir að Usada sakaði hann um að gefa upp ekki rétta staðsetningu og missa fyrir vikið af lyfjaprófum. Allir íþróttamenn verða að sjá til þess að lyfjaeftirlitið viti hvar þeir æfi og gisti svo hægt sé að lyfjaprófa þá hvenær sem er. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, Usada, hætti við málshöfðun gegn Christian Coleman eftir að hafa fengið tilmæli um það frá Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Christian Coleman hafði misst af þremur lyfjaprófum á tólf mánuðum en virðist hafa sloppið á svokölluðu tækniatriði vegna óvissu um dagsetningar. Christian Coleman hefur engu að síður varið í tuttugu lyfjapróf á árunum 2018 til 2019 og hann hefur haldið fram sakleysi sínu. „Ég er ekki maður sem tek nein fæðubótaefni yfir höfðuð og ég hef því aldrei áhyggjur af lyfjaprófum,“ sagði Christian Coleman. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Bandaríski spretthlauparinn Christian Coleman má keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í ár en um tíma leit út fyrir að hann væri kominn í mikil vandræði hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu. Christian Coleman fékk hins vegar frábærar fréttir í gær þegar málið gegn honum var felt niður og því fær hann tækifæri til að vinna heimsmeistaragull í Doha í lok mánaðarins. Christian Coleman er fljótasti maður heims í ár en hann hefur hlaupið hundrað metrana á 9,81 sekúndu á þessu ári.Christian Coleman free to race for world gold after missed tests charge dropped | @seaninglehttps://t.co/1PrpoxGq8y — Guardian sport (@guardian_sport) September 2, 2019Christian Coleman átti í hættu að vera dæmdur í tveggja ára bann eftir að Usada sakaði hann um að gefa upp ekki rétta staðsetningu og missa fyrir vikið af lyfjaprófum. Allir íþróttamenn verða að sjá til þess að lyfjaeftirlitið viti hvar þeir æfi og gisti svo hægt sé að lyfjaprófa þá hvenær sem er. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, Usada, hætti við málshöfðun gegn Christian Coleman eftir að hafa fengið tilmæli um það frá Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Christian Coleman hafði misst af þremur lyfjaprófum á tólf mánuðum en virðist hafa sloppið á svokölluðu tækniatriði vegna óvissu um dagsetningar. Christian Coleman hefur engu að síður varið í tuttugu lyfjapróf á árunum 2018 til 2019 og hann hefur haldið fram sakleysi sínu. „Ég er ekki maður sem tek nein fæðubótaefni yfir höfðuð og ég hef því aldrei áhyggjur af lyfjaprófum,“ sagði Christian Coleman.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira