Tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh er látinn Atli Ísleifsson skrifar 4. september 2019 10:46 Peter Lindbergh. Getty Þýski tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh, sem þekktur var fyrir dramatískar, svarthvítar ljósmyndir sínar, er látinn, 74 ára að aldri. Á Instagram-síðu ljósmyndarans segir að hann hafi andast í gær og að hann skilji eftir sig „stórt tómarúm“. Í frétt BBC segir að Lindbergh hafi fæðst í Póllandi árið 1944 og hafi á starfsferli sínum unnið með fjölmörgum af þekktustu fatahönnuðum heims og ljósmyndir hans birst í mörgum af stærstu tískutímaritum heims. Lindbergh vann nýlega með Meghan, hertogaynju af Sussex, að myndskreytingum í septemberhefti Vogue, sem Meghan ritstýrði. Á tíunda áratugnum vann Lindbergh meðal annar með ofurfyrirsætunum Cindy Crawford og Naomi Campbell. View this post on InstagramIt is with great sadness that we announce the passing of Peter Lindbergh on September 3rd 2019, at the age of 74. He is survived by his wife Petra, his first wife Astrid, his four sons Benjamin, Jérémy, Simon, Joseph and seven grandchildren. He leaves a big void. A post shared by Peter Lindbergh (@therealpeterlindbergh) on Sep 4, 2019 at 1:31am PDT Andlát Þýskaland Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Þýski tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh, sem þekktur var fyrir dramatískar, svarthvítar ljósmyndir sínar, er látinn, 74 ára að aldri. Á Instagram-síðu ljósmyndarans segir að hann hafi andast í gær og að hann skilji eftir sig „stórt tómarúm“. Í frétt BBC segir að Lindbergh hafi fæðst í Póllandi árið 1944 og hafi á starfsferli sínum unnið með fjölmörgum af þekktustu fatahönnuðum heims og ljósmyndir hans birst í mörgum af stærstu tískutímaritum heims. Lindbergh vann nýlega með Meghan, hertogaynju af Sussex, að myndskreytingum í septemberhefti Vogue, sem Meghan ritstýrði. Á tíunda áratugnum vann Lindbergh meðal annar með ofurfyrirsætunum Cindy Crawford og Naomi Campbell. View this post on InstagramIt is with great sadness that we announce the passing of Peter Lindbergh on September 3rd 2019, at the age of 74. He is survived by his wife Petra, his first wife Astrid, his four sons Benjamin, Jérémy, Simon, Joseph and seven grandchildren. He leaves a big void. A post shared by Peter Lindbergh (@therealpeterlindbergh) on Sep 4, 2019 at 1:31am PDT
Andlát Þýskaland Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira